Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 58

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 58
Helstu mál og stærðir Aðalmál: Mesta lengd CLoa) (m)..............................................23,80 Lengd milli lóðlína (m)............................................20,10 Breidd (mótuð) (m).................................................7, 00 Dýpt að efraþilfari (m).............................................4,70 Dýpt að aðalþilfari (m).............................................3,55 Rými og stærðir:* Eiginþyngd (tonn)....................................................217 Særými við 3,85m djúpristu (tonn)....................................305 Brennsluolíugeymar (m3)...............................................22 Ferskvatnsgeymar (m3).................................................15 Fremri- og aðlalest (m3).............................................102 Mæling: Brúttórúmlestir...................................................120,62 Brúttótonnatala...................................................186,00 Nettótonn..........................................................56,00 Rúmtala............................................................499,5 Aðrar upplýsingar: Aflvísir............................................................1249 Reiknuð bryggjuspyrna.........................................- 10 tonn Skipaskrárnúmer.....................................................2333 * Byggt á gögnum um Bölljaren GG 47 Efra þilfar Fremst bakborðsmegin er togvinda og litlu aftar stjórnborðsmegin akkeris- og pokavinda. Þar aftan við er fiski- kassi með fiskilúgu niður á aðalþilfar. Hiab krani er bakborðsmegin og lestar- lúga úr áli á hengslum miðskips fyrir framan brú. Brúin er á meters upp- hækkun og í holrýminu eru blásarar og aflgjafar fyrir brú. Aftan við brú er skutgálgi með kapalvindu og Hiab krana. Ibúðir í skipinu eru klefar og aðstaða fyrir 8 manna áhöfn í fjögurra manna klefa og tveimur tveggja manna klefum. Á aðalþilfari er rúmgóð sambyggð mat- og setustofa út í bakborðssíðu en eld- hús stjórnborðsmegin. Tveir tveggja 58 ÆGffi ------------------------- manna klefar eru á aðalþilfari, báðir með sturtu og salerni. Gengið er út á gang stjórnborðsmegin fram á vinnsluþilar, véiarúm, stakkageymslu, þvottaaðstöðu, stýrisvélarými og aftur á togþilfar. Á efra þilari er klefi fyrir fjóra með sér snyrtingu og salerni. íbúðir og brú eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum sem fá heitt vatn frá olíukyntum miðstöðvarkatli. íbúð- ir eru einangraðar með steinull og klæddar með plasthúðuðum þilplöt- um. Brúin Brú Arons er sérstaklega glæsileg og með góðu útsýni til allra átta. Helstu tækjum er komið fyrir á hefðbundinn hátt í L-laga púlti fremst stjórnborðs- megin í brúnni, en auk þess er ýmsum tækjum komið fyrir ofan brúarglugga og svipar það fyrirkomulag til stjórn- klefa flugvéla. Stjórnpúlt fyrir vél og vindur er aftast í brúnni. í brú er ræsi- og stjórnbúnaður fyrir aðalvél, og auk þess aðvörunar- og hæðarmæling fyrir tanka og austursbrunna. Milliþilfars- og lestarými Lestin er tvískipt, þ.e. í fremri lest og aðallest fyrir neyslufisk. Lestin er kæld, klædd krossviði og einangruð með polyurethan. Eftir að skipið kom til landsins var aðallest skipsins klædd með tref japlasti (plöstuð) fyrir bræðsiufisk. Ein löndunarlúga er á hvorri lest. Aðallest er með lúgu af stærðinni 2000 x 1800 mm og fiskilúgu, en fremrilestin er með lúgu sem er u.þ.b 1000 x 1000. í aðallest er rörakælikerfi úr ryðfríu stáli. Á milli- þilfari verður komið fyrir aðstöðu til aðgerðar. Vindu- og losunarbúnaður Vindubúnaður Arons ÞH samanstend- ur af þremur togvindum með u.þ.b. 12 tonna togkrafti, tveimur vörpuvind- um, kaplavindu og akkeris- og poka- vindu. Allar eru vindurnar frá Kungs- hamn Slip & Mek. Verkstad AB. Tveir kranar eru á skipinu frá Hiab, annar á skutgálga en hinn fyrir framan brú á efra þilfari. Kranarnir eru báðir af sömu gerð og lyfta 280 kg við 10 m arm. Tvær togvindur og vörpuvind- urnar eru fyrir aftan brú. Fremst á efra- þilfari er þriðja togvinda skipsins og akkerisvinda með vírtromlu. Vélbúnaður Aðalvélin er frá Caterpillar af gerðinni 3508, 8 strokka V-byggð fjórgengis vél með afgasblásara og millikæli. Hún er 905 hestöfl við 1600 sn/mín. Vélin tengist niðurfærslugír frá l'innoy, gerð G42 með niðurgíruninni 6,05:1. Skrúfubúnaðurinn er frá Berg Prop- ulsion af gerðinni 580D/3. Skrúfan er þriggja blaða, 2,3 m í þvermál, snýst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.