Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 6

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 6
Fiskiþing haldið með breyttu sniði iskiþing var haldið síðari hluta nóvembermánaðar og var hið 57. í röðinni. Þingið markaði nokkur tímamót þar sem gerðar hafa verið skipulagsbreytingar á Fiskifélagimi og þar með er tilnefning fulltrúa til Fiskiþings önnur en áður. Til Fiskiþings komu nú fulltrúar frá Landssambandi íslenskra útvegs- manna, Landssambandi smábátaeig- enda, Verkamannasambandi íslands, Sjómannasambandi íslands, Samtök- um fiskivinnslustöðva, Vélstjórafélagi íslands og Farmanna- og fiskimanna- sambandi íslands. Heildarfjöldi full- trúa var 37. Eins og fram hefur komið var fyrir- komulag Fiskiþings áður á þann veg að félagsdeildir út um landið til- nefndu fulltrúa. Eftir breytingar á fé- laginu, sem staðfestar voru á Fiski- þingi sl. vor, skipa nú fulltrúa á Fiski- Fiskifélag íslands þing þau félög sem aðild eiga að Fiski- félagi íslands. Umhverfismál voru aðalefni Fiski- þings á þessu sinni og voru flutt á þinginu mjög fróðleg erindi um þenn- an mikilvæga málaflokk. Vinnuhópar á þinginu skiluðu skýrslum um ein- stök áhersluefni í umhverfismálunum og hefur stjórn Fiskifélagsins þessar skýrslur til áframhaldandi umfjöllun- ar. Um beinar ályktanir Fiskiþings var því ekki að ræða. Fjallað er um 57. Fiskiþing á bls. 25 og í Ægi er að þessu sinni viðamikii umfjöllun um íslenskan sjávarútveg og umhverfismál. VELSTJORAFELAG ISLANDS OSKAR FELAGSMONNUM SÍNUM OG FJÖLSKYLDUM ÞEIRRA SVO OG ÖLLUM ÞEIM SEM FÉLAGIÐ Á SAMSKIPTI VIÐ GLEÐILEGRA JÓLA OG FARSÆLDARÁ KOMANDI ÁRI 6 MCm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.