Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 48

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 48
Afli loðnuskipanna á sumar- og haustvertíðinni: Innan við 300 þúsund tonn Svalbarða SI breytt fyrir 45 milljónir króna Togarinn Svalbarði SI 302 er nú kominn á veiðar eftir viðamiklar breytingar. Sett var í skipið fullkom- in flakavinslulína en auk bolfisk- veiða er ætlunin að gera skipið út á rækjuveiðar á Flæmingjagrunni hluta úr árinu. Togarinn er í eigu Siglfirðings hf. Miðað við ganginn í loðnu- vertíðinni mí í haust hafa þœr spurningar verið uppi hvort loðnustofninn sé í mun verra ástandi en mœlingar hafa sýnt. Þeir loðnusjómenn sem Ægir hefur rœtt við eru þó ekki þeirrar skoðunar, heldur benda á að oft hafi haustvertíðin reynst erfið og ekki hafi hjálpsemi veðurguðanna verið fyrir að fara þetta haustið. Nú í byrjun desember stefndi í að afli skipanna á sumar- og haustvertíð yrði innan við 300 þúsund tonn. Það þýðir að um 400 þúsund tonn eru eftir af kvótanum. Helst hefur veiðst á svæðinu úti fyrir austanverðu Norðurlandi. Afli skipanna hefur að mestu farið til vinnslu hjá verksmiðjum um norðan- og austanvert landið. Mest hefur farið til SR-mjöls á Siglufirði en fast á hæla þeirrar hafnar koma Seyðisfjörður og Neskaupstaður. Reikna má með að flotinn láti úr höfn strax á fyrstu dögum nýs árs. SKIPAVERSLUNIN SKIBSHANDLER ■ SHIP CHANDLER ■ SCHIFFSAUSRUSTER KOSTUR FYRIR SKIP OG BATA Allt á einum stað: Matvörur og hreinlætisvörur fyrir skip. Kjöt á heildsöluverði. Skipaverslun - Sérverslun sjómanna HRINGBRAUT 121-107 REYKJAVÍK • SÍMI/TEL: 562 5570 • TELEFAX: 562 5578 48 M3m
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.