Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 16
Erfíðir tímar hj á
rækj uvinnslunum
Kolmunninn kom,
sá og sigraði!
Þegar kom fram á sumar varð
ljóst að djúpt suður og suðaustur af
landinu væri að finna verulegt rnagn
af kolmunna. Mörg skip héldu til
veiða og kom fljótlega í ljós að
aðeins þau öflugustu gætu ráðið við
veiðarnar. Kolmunninn var eins og
himnasending úr hafinu. því á sama
tíma gekk hvorki né rak í loðnuveiði
og þegar kom fram á haust brugðust
þær vonir sem bundnar höfðu verið
við síldina. Kolmunninn var því
búbót fyrir mörg fyrirtæki og í lok
október var aflinn orðinn um 60
þúsund tonn.
Nýtt hafrannsóknaskip
í smíðum og varðskips-
smíði undirbúin
Stigið var gagnmerkt skref í sögu
hafrannsókna á árinu þegar boðin
var út smíði á nýju hafrannsókna-
skipi sem gjörbylta mun allri að-
stöðu til hafrannsókna. Skrokkur
skipsins er að taka á sig mynd í
skipasmíðastöðinni í Chile sem átti
lægsta tilboð í smíðina og í október
á næsta ári er ætlunin að þetta risa-
vaxna rannsóknarskip komi til
landsins.
Ákveðið var á árinu að ráðast í
smíði á nýju varðskipi og var upp-
lýst sú fyrirætlan stjórnvalda að
smíðin fari fram hér heima. Miklar
umræður hafa spunnist um hvort Is-
lendingum sé stætt á að bjóða verk-
ið ekki út á evrópska efnahagssvæð-
inu en niðurstaða er ekki komin í
það mál.
'KTiðursveiflan í rœkjunni varð
1 \ mun hraðari en biíist hafði verið
við og efmarka má veiðina eins og
hún er nú mun ekki nást nema um
helmingur afkvótanum á fiskveiðiár-
inu," segir Arnar Kristinsson, fram-
kvcemdastjóri Básafells á ísafirði.
Samdráttur í rækjuveiðinni á síðari
hluta ársins hefur komið hart við
rækjuvinnslurnar og útgerð rækjuskip-
anna. Aukin heldur fór rækjan mjög
smækkandi á fyrri hluta ársins og þar
með minnkaði verðmætið.
amherji hf. keypti síðastliðið vor
eitt af öflugustu nótaskipum
Norðmanna, sem fékk nafnið Garðar.
Þetta risavaxna nótaskip staldraði þó
ekki lengi við þar sem norski
eigandinn leysti það til sín á nýjan
leik í liaust en heimild þar um var í
kaupsamningi.
„Seinni hluti ársins hefur verið
mjög strembinn og þannig verður
áfram á næsta ári. Ef einhver aðlögun
hefði verið að þessu samdráttarskeiði
þá hefðu fyrirtækin getað búið sig
undir niðursveifluna en augljóslega
mun þetta koma hart við rekstur fyrir-
tækjanna," segir Arnar.
„Að einhverju leyti verður hægt að
mæta þessu með auknum veiðum á
öðrum svæðum, t.d. í Barentshafi og á
Flæmska hattinum
Garðar var fjölveiðiskip, búið
vinnslubúnaði sem ekki er að finna 1
íslenskum nótaskipum. Eftir að skipið
fór aftur til Noregs hóf Samherji hf. að
leita annarar lausnar og kynnti a
dögunum áform um smíði á nýju
fjölveiðiskipi sem kosta mun um 1200
milljónir króna, fullbúið.
Garðar kom og fór
16 ÆGiIR
jóhaiin Ólafur Halldórsson