Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 39

Ægir - 01.12.1998, Blaðsíða 39
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Einti afþeim kostum sem ísþykknið hefur er að það leggst betur að hráefninu og þannig nýtist kcelingin mun betur. unum bráðnar hægar en vökvaísinn en hann kælir ekki eins hratt. Okkar hugmynd er sú að vökvaísinn verði notaður í móttökunni og þvotti á millidekkinu, og kæli þar af leiðandi hráefnið niður áður en það fer niður í lest. Þar tekur síðan hefðbundi ísinn við en vegna þess að hráefnið er mjög kalt þegar það kemur nið- ur í lest þá bráðnar ísinn hægar en kuldinn í hráefninu. Grundvallaratrið- ið er að kæla hratt niður til að halda niðri gerlamyndun og með því fæst lengri geymslutími og betra hráefni. í frystitogurunum eru yfirleitt ekki ísvélar og þar munum við geta boðið lausnir með ísvélum og þá yrði vökva- ísinn notaður eins og í frystihúsunum, þ.e. til að kæla hráefnið niður áður en fiskurinn fer í flökunarvélarnar og á snyrtilínurnar," segir Jóhannes. Kostnað við vökvaísbúnaðinn frá Frosti telja framleiðendurnir vera um þriðjungi lægri en með kaupum á hefðbundum ískrapakerfum. Afkasta- getan í búnaðin- um er 20- 25 tonn á klukku- stund. Vökvaís- kerfi frá Frosti er komið upp hjá Granda hf. Þar er búnaðurinn meðal annars tengdur við hausarana og skammtar þar ís á sjálfvirkan hátt í körin sem fiskurinn fer í að aflokinni hausun. Einnig er vökvaísnum dælt í kör fyrir flök sem notuð eru sem milligeymsla fyrir lausfrysti. REVTINGUR Frystitogarinn Arnar HU með mikið aflaverðmæti Frystitogarinn Arnar HU-1, sem er í eigu Skagstrendings hf. á Skaga- strönd, hefur fiskað fyrir tæpar 700 milljónir króna á árinu og ljóst að í árslok verður aflaverðmætið hátt í 800 milljónir króna. Um miðjan september lauk skipið túr sem skil- aði 107 milljóna króna verðmæti og undir Iok nóvember kom skipið að landi með annann farm, litlu verð- minni. Þessi mikli afli hefur fengist á Vestfjarðamiðum og var ætlunin að síðasti túr ársins yrði einnig á þeim slóðum. Gylfi Guðjónsson, útgerð- arstjóri Skagstrendings, segir að þetta sé mun betri útkoma á skipinu en áætlanir hafi gert ráð fyrir. Þorskur er uppistaða afla Arnars HU en sömuleiðis hefur skipið veitt vel af ýsu, ufsa, karfa og grálúðu. Ný Stapavík aflient á ísafirði Skipasmíðastöðin á ísafirði afhenti á dögunum nýjan bát til Stapavíkur ehf. á Akranesi. Báturinn ber sama nafn, Stapavík og einkennisstafina AK 132. Útgerðin átti áður trébát með þessu nafni sem smíðaður var árið 1979. Þetta er annar báturinn sem Skipasmíðastöðin á Isafirði afhendir á árinu. Hinn fyrri var Reykjaborg RE. Vökvaís er notaður til að kœla hráefhið niður áður en það fer inn á vinnslulínurnar AGIR 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.