Ægir

Volume

Ægir - 01.12.1998, Page 42

Ægir - 01.12.1998, Page 42
Loðnuþurrkunarverksmiðja í Sandgerði á vegum HB T Taraldur Böðvarsson hf. á Akra- J J. nesi hefur á þessn ári unnið að uppbyggingu ioðnuþurrkunarverk- smiðju í Sandgerði og eru þessar vik- urnar notaðar til að gera tilraunir með framleiðslu. Gangi allt að ósk- um œtti verksmiðjan að geta farið í gang á vetrarmánuðum. Að verkefninu í Sandgerði hafa komið margir aðilar enda er hér um að ræða þróunarverkefni þar sem notaðar eru nýjar aðferðir og nýr búnaður við framleiðsluna. Loðnuþurrkun er ekki alls óþekkt hér á landi því Laugafiskur í Þingeyjar- sýslu þurrkaði loðnu fyrir nokkrum árum. Mun loðnan vera herramanns- matur þegar búið er að meðhöndla hana á þennan hátt. Japanir eru neyt- endur á þessari vöru og á vissan hátt er verið að færa vinnuna hingað tii lands því loðna, sem fryst er fyrir Jap- ansmarkað þegar hún nær ásættan- legri hrognafyllingu, er einmitt þurrk- uð þegar til Japan kemur. Spurningin er sú hvort hægt verði að þróa vinnslutækni sem geri fullunna vöru hér á landi samkeppnisfæra í verði þegar á markað í Japan er komið. Bjartara í síldinni Eftir daufa veiði í sfldinni framan af hausti hafa veiðarnar glæðst á síðari hluta haustveiðitímabilsins. Mörgum þótti veiðin minna verulega á vertíðina í fyrra en þegar kom fram í byrjun desember var ljóst að hún væri betri en í fyrra. Þá var aflinn kominn yfir 50 þúsund tonn og á fjórða tug þúsunda eftir af kvótanum. Óskum viðskiptavinum okkar oý landsmönnum öllum cjleðilecjra jóla oc) farsœldar á nýju ári. CHgngneJ Pósthólf 50 • 620 Dalvík • Sími: 460 5000 • Bréfsími: 460 5001 • Heimasíða: www.saeplast.is 42 ÆGiIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.