Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 4

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 4
Útgefandi: Fiskifélagsútgáfan ehf. ISSN 0001-9038. Umsjón: Athygli ehf., Lágmúla 5, Reykjavík Sími 588-5200 Bréfasími 588-5211 Ritstjórar: Pétur Bjarnason (ábm.) Jóhann Olafur Halldórsson Ritstjórn: Clerárgata 28, 600, Akureyri Sími 461-1541, Bréfasími 461 -1547 Auglýsingar: Markfell ehf., Lágmúla 5, Reykjavík Sími 568-4411, Bréfasími: 568-4414 Prentun: Steindórsprent-Gutenberg ehf. Áskrift: Árið skiptist í tvö áskriftartímabil, janúar-júlí og júlí-desember. Verð fyrir hvort tímabil er 2800 krónur með 14% vsk. Áskrift erlendis greiðist árlega og kostar 5600 krónur. Áskriftarsímar eru 588-5200 og 551-0500. ÆCIR kemur út 11 sinnum á ári og fylgja Útvegstölur Ægis hverju tölu- blaði en koma sérstaklega út einu sinni á ári. Eftirprentun og ívitnun er heimil, sé heimildar getið. Forsíðumynd Ægis tók Þorgeir Baldursson af Birni Berthelsen um borð í togaranum Eyborgu EA. MEÐAL EFNIS: Stjórnmálamenn hafa verk að vinna Pétur Bjarnason, formaður stjórnar Fiskifélags fslands, skrifar Ætlum að ná jafnvægií rekstri ÍS á árinu Hermann Hansson, stjórnarformað- ur Islenskra sjávarafurða Irf., segir allt benda til að afkoma ÍS verði betri í ár en undanfarin ár. Hann segir nýliðið ár hafa verið viðburða- ríkt fyrir IS en á þessari stundu sé sameining við SH ekki á döfinni. Ýtir undir byggðaröskun Aðalsteinn Baldursson, formaður fiskvinnsludeildar Verkamannasambands fslands, óttast byggðaröskun í kjölfar niðursveiflu í rækjuiðnaðinum Kolmunninn Jyllti í skarðið Loðnan brást að nokkru í fyrra en kolmunnaveiðar jukust um 90% milli ára 20 Sjávarútvegurinn 1998 Samantekt Fiskifélags fslands um þróun í sjávarútvegi á nýliðnu ári Heildarafkoma í sjávarátvegi verður að teljast góð Segir Friðrik Már Baldursson, forstjóri Þjóðhagsstofnunar 30 Öryggismál sjómanna Sævar Gunnarsson, formaður Sjómannasambandsins, skrifar Verðið skiptir mestu Albert Klemensson hjá Cat-sjóvéladeild Heklu segir að kaupendur báta- og skipavéla megi horfa meira til umhverfismála við vélakaupin 32 33 Reykjavík verður útgerðarbœr Jón Þ. Þór, sagnfræðingur, skrifar Frystitogarinn Örfirisey RE lieldur til veiða eftir breytingar Fjallað um breytingar á togaranum og áform Granda hf. um tengingu togarans við landvinnslu fyrirtækisins Stapavík AK-132 Tæknideild Fiskifélags fslands fjallar um Stapavík AK, sem smíðuð var á Isafirði 4 AOiIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.