Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 14

Ægir - 01.01.1999, Blaðsíða 14
Brúar bilið þar til nýr forstjóri kemur til starfa Hermiinn Ilansson er æltaður úr Kjósinni en réóst ungur til starfa hjá Kaupl'élagi Austur-Skal'tl'ellinga á l lornafirði. IJm 17 ára skeið var hann kaup- lélagssljóri KASK og allan þann líma var félagið umsvilámikið á sviði sjávarút- vegs. IJm árabil var félagið slærsti framleiðantlinn innan Sjávarafurðadeildar Samhandsins og í gegnum f>au tengsl kom Hermann til sögu hjá IS. I’egar ÍS var stofnað árið 14. desemher árið 1990 var I lermann fulllrúi lyrir stærsla framleið- andann og kom þái sem slíkur inn í sljórn samlakanna. Hann var kjörinn stjórn- arformaður á l'yrsta aðallundi ÍS vorið 1991. „Það hefur verið mjög skemmtilegt að sjá hvernig ÍS helur þróast á þessum líma. Islenskar sjávarafurðir hf. voru l'yrst síilusamtakanna til að verða hlutalé- lag og einnig fyrstu sölusamtökin til að lara á almennan hlulahréfamarkað. I lluthafahópurinn samíinslendur í dag af l'járfestum, framleiðendum og einstak- lingum og mér finnsl samsetningin á eignaraðildinni góð." I lermann helur lálið af sljórn Kauplélags Auslur-Skaltfellinga en starlar á hókhaldsslofu á Hornafirði. Starlið hjá IS er einnig tímafrekt, ekki síst undanlarna mánuði. I fjarveru Benedikts Sveinssonar helur Hermann reynt að hrúa hilið og lekið að sér ýmis viðhótarverkelni sem stjórnarformaður þar til I innbogi Jónsson kemur til slarla í byrjtin marsmánaðar. „I þann tíma sem ég hel' verið stjórnarformaður hjá IS hel' ég átt bæði gott og mikilvægl samstarf við Benedikt Sveinsson, forstjóra og vonast til að svo verði einnig þegar I innbogi Jónsson kemur llingað til starl'a," segir Hermann I lansson. og fremst vegna niðursveiflu í veiðun- um en núna séu stofnarnir á uppleið á ný og horfur þar af leiðandi bjartari. Afurðir Seaflower Whitefish fara á markað á Spáni, þar sem fengist hefur fyrir þær gott verð. „Tækifæri í sjávarútvegsverkefnum eru mjög víða í heiminum og við erum alltaf opnir fyrir þeim. í Namibíuverk- efninu tökum við beinan þátt sem eignaraöilar en við höfum líka tekið þátt í verkefnum sem söluaðilar, án eignaraðildar. Dæmi um slíkt er sala á Nílarkarfa frá Úganda, verkefni þar sem við vorum beðnir í upphafi að koma að með eignaraðild. Mál þróuð- ust síðan þannig að við erum eingöngu í sölunni." ÍS og SH geta unnið saman að verkefnum Á seinni árum hafa stóru sölufyrirtæk- in ÍS og SH verib mikiö í umræbunni hér heima og gjarnan verið stillt upp sem andstæðingum. Það þóttu þess vegna stórtíðindi undir lok síbasta árs þegar greint var frá því ab fulltrúar fyr- irtækjanna hafi ræðst við varðandi samstarfsmöguleika. Það setti af stað miklar vangaveltur um mögulega sam- einingu. Inn í fréttir af málinu spannst líka norskt fyrirtæki sem sagt var hafa áhuga á samstarfi eða yfirtöku á ÍS. Á endanum varb ekkert af því, né heldur sameiningu ÍS og SH. Hermann segir að ekki hafi verið unnt að halda stjórn á atburbarásinni og þar af leiðandi hafi málið spunnist meira upp en ætlunin var með samstarfsviðræðum fulltrúa fyrirtækjanna. En er skaölegt fyrir ÍS hvernig sölu- fyrirtækjunum tveimur er stillt upp í umræðunni eins og fullkomnum fjandmönnum? „Þeir sem starfa á áþekkum sviðum og eru í samkeppni um vörur og við- skiptavini hljóta að vera að einhverju leyti andstæðingar. Það er líka gott að hafa verðugan keppninaut enda er sagt í íþróttum að langhlaupari sé lík- legri til árangurs ef hann er ekki einn á 14 NCilR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.