Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1999, Page 9

Ægir - 01.01.1999, Page 9
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Góð hafharaðstaða er ekki síður mikilsverð fyrir smábátaútgerðina en útgerð stcerri skipanna. Myndin er tekin í höfninni í Gmndarfirði. að skuld ríkissjóðs við hafnasjóði verði í lok árs 2002 um 465 milljónir króna, en hún náði hámarki í fyrra, rúmum 700 milljónum króna. Eins og sjá má á meðfylgjandi yfirliti renna hvað mestir fjármunir til hafna á Norðurlandi eystra, Austur- landi og Suðurnesjum. Meðal annars kemur fjárþörf á þessum svæðum til af uppbyggingu fiskimjölsverksmiðja og skipastóls. Sem dæmi um að hafnir þurfa að geta fylgt eftir uppbyggingu í skipakosti má benda á Húsavík en þar gat togarinn Húsvíkingur ÞH lengi vel ekki lagst að bryggju vegna þess hversu grunn höfnin var. Forsvarsmenn hafna út um landið hafa lengi bent á að út frá byggðasjón- armiðum sé uppbygging hafna mikil- vægt baráttumál. Bætt hafnaaðstaða geti laðað að útgerðir, t.d. smábáta, og breytt miklu um starfsskilyrði útgerð- arfyrirtækja. Framlag ríkissjóds til hafnamála hækkar um milljarð /hafnaáœtlun fyrir árin 1999-2002 er mörkuð framkvœmdastefna hafna hér á landi en œtlunin var að afgreiða áœtlunina fyrir jólaleyfi þingmanna. Samkvœmt áœtluninni mutnt framlög ríkisins til hafnamála hœkka á tímabilinu um nœrfellt tnilljarð króna eða setn svarar um 40%. Á hafnaáætlun fyrir árin 1997-2000 var gert ráð fyrir 2.520 milljóna króna framlögum úr ríkissjóði en 3.502 millj. árin 1999-2002. Miðað er við að núverandi skuldir ríkissjóðs við hafnasjóði verði greiddar niður, þó ekki að fullu þar sem fram- kvæmdir eru mestar. Stefnt er að því Hæstu fjárveitingar á hafnaáætlun 1999 - 2002 - í milljónum króna Grindavík ....................... Vestmannaeyjar .................. Húsavík.......................... Hafnasamlag Norðurlands ......... Hornafjörður..................... Sandgerði........................ Vopnafjörður .................... Hafnasamlag Eyjafjarðar.......... ísafjarðarbær.................... Sameinað sveitarfélag á Austurlandi .494 milljónir króna .329 milljónir króna .304 milljónir króna .244 milljónir króna .240 milljónir króna .193 milljónir króna .180 milljónir króna .172 milljónir króna .168 milljónir króna .159 milljónir króna NCm 9

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.