Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1999, Page 36

Ægir - 01.01.1999, Page 36
ugur lausfrystir frá Fricoscandia AB í Svíþjób. Um tengingu á þeim búnaði sá fyrirtæki Frost hf. Lausfrystirinn er af nýrri gerð og hefur slíkur aldrei fyrr veriö settur niður í íslenskt frystiskip. Hann getur afkastað um 60 tonnum á sólarhring og þar með annað hæstu toppunum í karfaveiðinni. Frumvinnslan úti á sjó - framhaldsvinnslan í landi Markverðasta breytingin með endur- nýjuninni um borð í Örfirisey felst í því að nú mun skipiö vinna í flök sem fara í framhaldsvinnslu í landi, þ.e. hjá útgerð skipsins, Granda hf. í Reykjavík. Sigurbjörn Svavarsson, útgerðar- stjóri Granda hf., segir ab ætlunin sé að flaka, forvinna og frysta um borð og pakka í stærri poka. Þegar í land verður komiö fer fiskurinn inn í hús, er umpakkað í minni neytendapakkn- ingar og síðan fluttur beint á neyt- endavörumarkabi. Örfirisey RE að loknum breytingum. 36 ÆGJR • • Orfirisey RE 4 breytt í öflugan flakafrystitogara - mun Jlaka karfa fyrir framhaldsvinnslu hjá Granda hf Tbgarititi Örftrisey hélt til veiða nú í janúar eftir að Itafa gengið í gegnutn uinfangsttiiklar breytittgar. Stœrsta breytingin var lettging um 10 inetra setn fratnkvœtnd var hjá skipasmíðastöðinni Nauta í Póilandi en því til viðbótar var settur búttaður um borð til fiökuttar á karfa og laus- frystingar á karfaflökum. Heildar- kostnaður vegna breytinganna er utn 250 milljónir króna. Að breytingum loknum mælist Örfirisey 64,5 metrar að lengd og 12,8 metrar á breidd. Hönnun breyting- anna og umsjón með þeim önnuðust fyrirtækin Ráögaröur skiparáðgjöf hf. og Sætækni ehf. Endurnýjaðar voru klæðningar á vinnsludekki, skipið var sandblásið og málað með Jotun skipa- málningu frá Málningu hf. og þegar til íslands var komið var settur niður vinnslubúnaður frá Formax hf. og öfl-

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.