Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 29
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI
Skattlagning Skips 2 og Skips 3 umfram Skip 1 og kostnaður við að afla umfram C02 kvóta
Skip 2 Skip 3 Umfram eldsneytiskostnaður 6.352.356 4.099.907 Umfram umhverfisskattur 1.276.673 823.984. Umfram rekstrarkostnaður Tonn C02 7.629.030 1421 4.923.891 917 Verð umfram útblásturskvóta 2.841.969 1.834.249
Tafla 9. Hér er sýndur umframkostnaöur Skips 2 og Skips 3 í eldsneytisnotkun, umhverfisskatt og heildarrekstrarkostnað umfram Skip
1. Taflan sýnir einnig magn útblásturs C02 í tonnum og kostnaðinn við að kaupa útbásturkvóta til að mœta aukinni mengun umfram
Skip 1.
Mynd 3. Azipod skriifudrif frá ABB
Azipod Oy sem er að hluta í eigu Kvaerner
Masa-Yard og ABB Industry. Ef myndin
prentast vel má sjá að í drifhúsinu er raf-
mótor og hcegt er að snúa skrúfunni 360°
um lóðréttann ás sem gerir stýrisblað
óþarft. Stœrð drifanna er frá 1,5 MW til
14 MW.
vegar er ljóst að dæmin sýna að skip
búið rafskrúfu og rafstöðvum er kostur
sem vert er að skoða vandlega þegar
skoðaðir eru kostir fyrir stærri skip
með breytilega afl- og orkuþörf. Ýmsar
blaðagreinar sem hafa birst nýlega
styðja þessa skoðun og fleiri útgerðir
velja rafskrúfubúnað fyrir nýsmíðar
sínar. Þróun rafskrúfunnar er hröð um
þessar mundir og helstu skrúfufram-
leiðendur bjóða rafskrúfulausnir. Ekki
hefur sá sem þetta skrifaði rekist á
fiskiskip búið rafskrúfu.
Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins
/ Lausnir
Rf er öflug matvælarannsóknastofnun sem þjónar
fiskiðnaði og öðrum matvælaiðnaði. Rf býður upp á
margvíslegar lausnir fyrir viðskiptavini sína.
RANNSÓKNIR
Með rannsóknum og þróunarstarfi eykur Rf samkeppnishæfni
og arðsemi íslensks matvælaiðnaðar og leggur grunn að
auknum útflutningstekjum þjóðarinnar.
iifJiIcilÆ
Með rannsóknir og mælingar sem bakhjarl getur Rf boðið
ráðgjafarþjónustu í háum gæðafiokki. Um er að ræða ráðgjöf
á breiðu sviði matvælavinnslu, allt frá umhverfi til neytanda.
MÆLINGAR
Mælingar á efnasamsetningu, snefilefnum og örveruinnihaldi
með viðurkenndum aðferðum.
FRÆÐSLA
Rf stendur fyrir öflugri útgáfu- og fræðslustarfsemi.
Þekkingu og færni er miðlað með margvíslegum hætti
eins og útgáfu, námskeiðahaldi, ráðstefnum, vefsíðu og
rafrænum pósti.
www.rfisk.is
Heimildir: TTF — ýmis gögn,
Óbirt/Guðbergur Rúnarsson. Skips-
revyen og skrúfuframleiðendur.
NGSR 29