Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1999, Page 11

Ægir - 01.04.1999, Page 11
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SIÁVARÚTVEGI 35,00% 30,00% 25,00% 20,00% 15,00% 10,00% 5,00% 0,00% Þannig eru niðurstöður úr könnun Gallups fyrir Ægi: 1. Ég vil að úthlutun kvóta tengist Iandshlutum eða kjördæmum, eða svokallaðan byggðakvóta = 33,3% 2. Annað fiskveiðistjórnunarkefi = 173% 3. Ég vil að tekið verði upp veiðileyfagjald en kvótakerfið verði að öðru leyti = 14,9% 4. Ég vil að allur kvóti verði boðinn upp á markaði = 14,3% 5. Ég vil að lagður verði sérstakur skattur á sölu kvóta en að kvótakerfið verði að öðru leyti óbreytt = 10,5% 6. Ég vil viðhalda óbreyttu kerfi = 7,1% 7. Engin fullyrðinganna fellur að skoðunum svarenda = 2,7% 1 2 3 4 5 6 7 Þriðjungur svarenda vill byggðakvóta Alls voru í könnuninni spurðir 763 og tóku 631 afstöðu til spurningarinnar, eða 79,6%. Niðurstöðurnar voru þær að þriðj- ungur þeirra sem afstöðu tóku töldu æskilegt að tengja úthlutun kvóta við byggðir eða kjördæmi, þ.e 33,3%. Fyigjandi því að taka upp annað fiskveiðistjórnunarkerfi voru 17,3%, fylgjandi veiðileyfagjaldi en óbreyttu kvótakerfi að öðru leyti voru 14,3% og sama hlutfall setti efst á forgangslist- ann að allur kvóti verði seldur á upp- boðsmarkaði. Alls voru 10,5% fylgj- andi sérstakri skattlagningu á sölu kvóta en 7,1% vildu frekast halda kerf- inu óbreyttu. Loks töldu 2,7% að eng- in fyrrnefndra fullyrðinga falli að þeirra sjónarmiðum. Viljinn eindreginn Niðurstaða könnunar Gallups er mjög eindregin hvað varðar stuðning við að úthlutun veiðiheimilda tengist byggð- um eða kjördæmum. í umræðunni Spurning Ægis í skoðanakönnun Gallup: Hver eftirfarandi fullyrðinga um fiskveiðistjórnunarkerfið, oft nefnt kvótakerfið, Iýsir skoðunum þínum best: * Ég vil viðhalda óbreyttu kerfi * Ég vil að tekið verði upp veiðileyfagjald en kvótakerfið verði að öðru leyti óbreytt * Ég vil að úthlutun kvóta tengist landshlutum eða kjördæmum, eða svokallaðan byggðakvóta * Ég vil að lagður verði sérstakur skattur á sölu kvóta en kvótakerfið verði að öðru leyti óbreytt * Ég vil að allur kvóti verði boðinn upp á markaði * Annað fiskveiðistjórnunarkefi * Engin fullyrðinganna fellur að skoðunum svaranda ÆGiIR 11

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.