Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 38

Ægir - 01.04.1999, Blaðsíða 38
Esjar SH 75 Guðbergur Rúnarsson verkfræðmgur hjá Fiskifélagi íslands skrifar Fiskifélag íslands Osey hf. í Hafnarfirði hleypti nýju skipi, Esjari SH 75, afstokkunum 18. mars síðastliðinn. Báturinn erfyrsta raðsmíðaskipið og nýsmíði nr. 3 frá stöð- inni. Skipið er hannað og teiknað hjá Skipa- og vélatækni ehf. í Keflavík og sá fyrirtœkið einnig um eftirlit. Skrokkur skipsins er einn affjórum sem voru flutt- ir inn frá skipasmíðastöðinni Crist í Gdansk í Póllandi. Ósey á von á þremur skrokkum til viðbótar frá sömu stöð og eru þeir komnir í skip á leið til landsins. Ósey hleypti á dögunum afstokkunum systurskipi Esjars, Svanborgu SH 404, sem gerð verður út fiá Ólafsvík. Nýtt fiskiskip 38 ÆGiIR

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.