Ægir

Volume

Ægir - 01.04.1999, Page 43

Ægir - 01.04.1999, Page 43
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Esjar sjósettur hjá Ósey. ræða tvær háþrýstar togvindur, neta- vindu, netaniðurleggjara, akkerisvindu og losunarkrana. Netavinda fyrir dragnót er komið fyrir á skutgálga. Togkraftur hennar er 2,8 tonn og helstu mál vindunnar eru 1200 mm0 x 2000 mm x 2OOmm0. Akkerisvindan er staðsett fyrir fram- an brú. Hún er 3,2 tonn með tveimur útkúplanlegum tromlum. Skipið er búið línu- og netaspili sem togar 1,6 tonn. Fyrir niðurlagningu á netatross- um er Meydam netaleggjari frá Harð- arhómla ehf. Á þilfari er lestunar- og losunar- krani frá Bonfiglioli, 7,5 tonnmetrar með 1,5 tonna vírspili frá Ósey. Til gamans má geta að nafnið Bonfiglioli þýðir hegri. Til lýsingar á þilfari og fyrir veiðar- færi eru fimm vinnuljós, öll frá GEWISS auk leitarkastara frá Francis Searchlight á búrarþaki. Fjögur ljós eru á brúarþaki, tvö snúa aftur á þilfar, eitt framm á stefni og annað út í stjórn- borð fyrir netadrátt. Fimmta ljósið er á skutgálga og lýsir aftur. Fiskilest Fiskilest er um 30 rúmmetrar að stærð og útbúin fyrir allt að 24 fiskikör (660 1) með uppstiilingu út í síðum. Lestin er einangruð með polyureþan og kiædd stáli. Fyrir málningu var lestin sandblásin og síðan máluð með epoxy málningu frá Hempels. Að auki er í brú sjálfvirkur búnaður fyrir tilkynningaskyidu og neyðar- Helstu verktakar og birgjar sem koma að smíði Esjars SH 75 Ósey hf Skipasmíði Crist í Gdansk, Póllandi Smíði skrokks Skip og Véltækni Hönnun, ráðgjöf og eftirlit Hekla hf Catepillar aðalvél Marafl ehf F.G Wilson/Perkins Ijósavélar, NorSap stóll Brim ehf Trésmíði og innréttingar Stýrisvélaþjónusta Garðars... Stýrisvél GS-500 Elcon Sjálfstýring Sínus ....Siglingatæki og uppsetning tækja og loftneta Rafboði Raflagnir og töflur Radiomiðun hf Sailor talstöðvar og GMDSS R. Sigmundsson Brimrún Friðrik A. Jónsson ehf Talstöð DNG Sjálfvirkur tilkynningabúnaður frá ReCal Rafiðn Brunaboði Vélorka Gluggar og rúðuþurrkur Vélsalan Austursdælur o.fl. Icedan Björgunarbátar, vesti o.fl. Sandalf ehf Sandblástur og zinkhúðun VÁ þjónustan Öll málningarvinna Slippfélagið Hempels skipamálning Harðarhólmi ehf Netaniðurleggjari Siglingastofnun Flokkun og eftirlit Helstu mál og stærðir Aðalmál: Mesta lengd (Loa) (m)............................................15.65 Lengd milli lóðlína (m)..........................................12,90 Breidd (mótuð) (m)................................................4,99 Dýpt að þilfari (m)...............................................2,26 Rými og stærðir: Brennsluolíugeymar (m3)............................................6,7 Ferskvatnsgeymar (m3)..............................................2,4 Smurolía og glussi (m3)............................................... Lestarrými (m3).....................................................30 Mæling: Brúttórúmlestir..................................................29,93 Brúttótonnatala.................................................... 42 Nettótonn.......................................................... 13 Rúmtala......................................................... 151,0 Aðrar upplýsingar: Reiknuð bryggjuspyrna - tonn.......................................6,6 Aflvísir...........................................................585 Skipaskrárnúmer...................................................2330 Æcm 43

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.