Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 47

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 47
SAMLEIÐ MEÐ ÍSLENSKUM SJÁVARÚTVEGI Eftirlit með smábátum í Bretlandi /'Bretlandi eru um það bil 6000 bátar undir 12 m á lengd, sem gerðir eru út í atvinnuskyni, flestir frá sunnanverðu landinu. Sumir þessara báta eru rétt undir 12 metra markinu eit biínir þannig að þeir hafa veiðigetu mun stœrri báta. Aðr- ir eru miklu minni, róa frá hafn- lausri ströndinni lítinn hluta árs. Margir bátar sem fiska á grunnslóð eru háðir svæðisbundnum kvóta hverrar fiskitegundar og þegar hann er búinn verða þeir að hætta veiðum. Vegna þessa eykst eftirspurn eftir veiðileyfum fyrir báta undir 12 metr- um og bátum sem eru rétt við mörkin fjölgar. Strandeftirlitið breska hefur kynnt lög um ýmsa þætti öryggis við sjósókn en einungis þau sem snúa að smá- bátunum hafa tekið gildi. Smábátasjó- mennirnir eru þeim mjög mótfallnir og hafa sent yfirvöldum mótmælabréf. Þeir segja að samkvæmt lögunum sé neytt upp á þá ýmiss konar eftirliti sem muni kosta þá mikið fé. Mótmæi- in voru svo öflug að Strandeftirlitið treysti sér ekki til að framfylgja þeim. Smábátasjómennirnir segja að Strand- eftirlitið hafi engan skilning á málinu, þar eð starfsmenn þess séu uppgjafa yfirmenn á farskipum sem aldrei hafi veitt fisk. VERKFRÆÐISTOFA \i FENCUR ^ CONSULTING ENGINEERS HRUNGNIR GK-50 Trönuhrauni I 220 Hafnarfjörður Sími: 565 5090 Fax: 565 2040 ÆGIR 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.