Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 50

Ægir - 01.10.1999, Blaðsíða 50
50 J&BSR Skipið var allt sandblásið frá kili upp í masturstopp og málað með Hempels skipamálningu. Vistarverur í Sævari eru tvö farþegarými; neðra- Almenn lýsing Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Lloyds Reg- ister og flokkað *100A1 Costal Ferry MO, vélbúnaðurinn *LMC og vélarúm UMS (mannlaust vélarúm). Skipið er búið þverskipsböndum með bandabili 0,5 m, framhallandi stefni, þverum skut, tveimur farþegaþilförum fyrir samtals 70 farþega í sætum og aftast er opið vöruþilfar fyrir allt að 20 tonn af vörum. Undir neðra farþegaþilfari er skip- inu skipt með fimm vatnsþéttum þverskipsþilum. Fremst er stafnhylki fyrir sjó, þá bógskrúfurými, olíugeym- ir, tveir vatnsgeymar með þurrrýmum út við síður, stjórnborðs- og bak- borðsolíugeymar eru í vélarúmi og aft- ast er rými fyrir tvö skrúfudrif. Manngengt er á tankalofti undir neðra farþegarými frá bógskrúfurými aftur í vélarúm. Úr neðra farþegarými er neyðaruppgangur upp á stefni. Á efra farþegaþilfari er yfirbygging sem samanstendur af stýrishúsi á reisn og sambyggt því er farþegahús og þil- farshús aftast. Á brúarþaki er radar og ljósamastur. Tvœr snúningsskrúfur eru á Sævari. Akkerinu er kowiö fyrir í vasa aftan á skipinu. Á þilfari er komið fyrir öflugum krana, enda er Sœvar hugsaður sem alhliða skip til fólks- og vöruflutninga. og efra farþegaþilfar. Farþegi sem kem- ur um landgang um borð kemur inn í skipið á efra farþegaþiifari. í salnum er aðstaða fyrir 20 manns í þremur sæta- básum og sófa. Stigagangur er frá saln- um upp í brú. Frá efri sal er stigi niður í neðri sal og þar eru sæti fyrir 50 manns í sex og átta sæta básum, stjórnborðs- og bakborðsmegin. Milli sæta eru borð. Fremst í salnum er af- greiðsluborð fyrir léttar veitingar og þar er jafnframt flóttaleið upp á efra farþegaþilfar framskips. Aftast í sain- um er útgangur um stiga aftur á vöru- þilfar. í farþegasölum eru þrjár snyrt- ingar, tvær í neðri sal og ein í efri sal. Aðstaða fyrir áhöfn er í brú ferjunn- ar. Ein innréttuð káeta er fyrir áhöfn ásamt snyrtingu og setkrók. Fyrir áhöfn er kæliskápur og örbylgjuofn. í stýrishúsi stjórnborðsmegin eru stjórn-, siglinga- og fjarskiptatæki í tækjaborði. í brúnni em tveir skip- stjórnarstólar frá E. Vejvad Hansen; annar í braut en hin fastur. Á brúar- þaki er ratsjár- og fjarskiptamastur, 1000 W kastari er á brúarþaki með stjórntækjum í stýrishúsi. GuObergur Rúnarsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.