Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Blaðsíða 8
6 í heimspekisdeild: Prófessor, dr. phil. Björn M. Ólsen, prófessor, dr. phil. Agúst H. Bjarnason og dócent Jón Jónsson. Samkvæmt lögum nr. 25, 2. nóv. 1914, var stofnað dó- centsembætti í klassiskum fræðum við háskólann (fylgiskjal III). Embætti þetla veitli ráðherra Islands 31. mars 1915 cand. mag. Bjarna Jónssijni frá Vogi. Auk ofannefndra háskólakennara hjelt landlæknir Guð- mundur Björnsson fyrirlestra i læknadeildinni um heil- hrigðislöggjöf íslands. Aftur á móti fór ekki fram nein kensla i frakkneskum fræðum á þessu háskólaári. Hinn frakkneski sendikennari, Alexander Barraud fór utan um sumarið og kom ekki aftur. Skömmu eftir að hann kom utan var hann kallaður i striðið, til þess að inna af hendi hervarnarskyldu, en fjell 20. júni 1915. Á háskóli vor þar á bak að sjá ágætum og mikilhæf- um starfsmanni. Áformuð kensla i þýskum fræðum fórst einnig fyrir. Þýskur sendikennari, dr. phil. Kurt Busse, kom að visu hingað lil lands í fyrra sumar, en hvarf lijeðan aftur skömmu siðar, er ófriðurinn hófst, og kom ekki aftur. Tilkynti stjórnar- ráðið háskólarektor með brjefi dags. 13. okt. 1914, að þýski sendiherrann í Kaupmannahöfn hefði skj'rt sjer frá, að þess- um sendikennara hefði á leiðinni hjeðan verið haldið eftir i Leith af breskum yíirvöldum og gæti hann því ekki sem stendur horfið aftur hingað. Eins og getið er um í árbókinni i fyrra, hafði stjórnar- ráðið skrifað háskólaráðinu út af erindi forsætisráðherrans danska um það, hvort háskólaráðið óskaði hingað til há- skólans kennara i norrænni málfræði frá Danmörku, og að mag. Holger Wiehe yrði sendur hingað i þvi skyni. Hafði háskólaráðið tekið þessu tilhoði með þökkum. Er- nú nefndur mag. Holger Wiehe hingað kominn, ráðinn til þessa starfa af forsætisráðherra Dana, fyrst um sinn til 5 ára. Mun hann taka til starfa á háskólaári þvi, er nú fer í hönd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.