Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 9

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 9
7 Starfsmenn liáskólans voru sem fyr: Ritari: Jón læknir Rósenkranz. Dyravörður: Jónas Jónsson. III Stúdentar. Guðfrœðisdeildin: 1. Ásgeir Ásgeirsson. 2. Eirikur Helgason, 1914, — 4,si. 3. Eirikur Valdimar Alberlsson. 4. Erlendur Karl Þórðarson, 1913, — ó.si.1) 5. Friðrik Jónasson. 6. Halldór Gunnlaugsson. 7. Hermann Hjartarson. 8. Jalcob Einarsson. 9. Jón Guðnason. 10. Jósef Jónsson. 11. Kjartan Jónsson. 12. Ragnar Hjörleifsson. 13. Rögnvaldur Guðmundsson, 1914, — 4,o. 14. Sigurður óskar Lárusson, 1914, — 4,2s. 15. Sigurgeir Sigurðsson. 16. Sigurjón Jónsson, 1912, Chicago. 17. Steinþór Guðmundsson, 1911, — 5,ss.2) 18. Sveinn Sigurjón Sigurðsson, 1914, — 5,54.3). ') Stundaði áður (veturinn 1913—14) læknisfræði við Khafnar- háskóla o« lauk þar próli í forspjallsheimspeki (júní 1914). -) Slundaði áður (1911—13) verkfræði í fjöllistaskólanum í Khöfn, og seinna guðfræði, eitt kenslumisseri, við Khafnar háskóla, og lauk þar prófi í forspjallsheimspeki (júní 1912). s) Var fj'rra misseri pessa háskólaárs skrásettur stúdent í lækna- deildinni.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.