Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Qupperneq 11
9
47. Jón Jóhannesson.
48. Jón Jónsson (frá Þverá), 1914, — 5,54.
49. Jón Ólafsson.
50. Jón Sveinsson 1913, — 4,23,
51. Karl Georg Magnússon.
52. Knútur Iíristinsson, 1914, — 5,15.
53. Kristín Ólafsdóttir.
54. Kristján Arinbjarnarson.
55. Kristmundur Guðjónsson.
56. Magnús Björnsson.
57. ólafur Jónsson.
58. Páll V. Guðmundson.1)
59. Snorri Halldórsson, 1913, — 5,38.
60. Vilmundur Jónsson.
61. Þórhallur Árnason 1914, — 4,o.
62. Þórhallur Jóhannesson.
Einn af stúdentum háskólans, Kjartan Jónsson stud.
theok, andaðist á ísafirði vorið 1915. Varð berklaveiki bana-
mein hans.
Auk þessara stúdenta, sem hjer eru taldir, keypti einn
stúdent háskólaborgarabrjef, en byrjaði aldrei á námi við
háskólann.
Fyrir aftan nöfn þeirra stúdenta, sem skrásettir voru á
þessu skólaári, eru sett stúdentsár þeirra og meðaleinkunn.
Allir eru þeir úr hinum almenna mentaskóla í Reykjavik,
nema Sigurjón Jónsson (B. Ph. og M. A. frá Chicago-
háskóla) og James Love Nisbet (frá Bretlandi).
') Veturinn 1913—14 var stúdent þessi skráöur nemandi í guð-
fræðisdeild (sbr. Árbók síðasta árs), en byrjaði þar aldrei nám.