Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 13

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 13
11 2. Fór með yfirheyrslu yfir inngangsfrœði ngja leslameniis- ins, 2 stundir á viku fyrra misserið. 3. Fór með yfirheyrslu yfir Galatabrjef, fyrra Pjeturs og fyrsta Jóhannesarbrjef (öll vandlesin), 2 stundir á viku fyrra misserið, en yfir Filemons-, Kólossu-, Ejesus- og Hirðisbrjefm (öll hraðlesin), 2 stundir á viku síðara misserið. 4. Fór með yfirheyrslu yfir siðfrœði (»Christian Ethics by Newmann Smyth«), 4 stundir á viku siðara misserið. 5. Hafði æfingar í rœðugerð og viðlal og yfirheyrslu í prje- diknnarfrœði, 1 stund á viku fyrra misserið. Auk þess æfingar í ræðuflutningi. Skriflegar œfmgar voru haldnar síðara misserið, einu sinni á viku (3 stundir í senn) af öllum deildarkennurunum í sameiningu. Prófessor i lögfræði Jón Kristjánsson: Fór yfir íslenskan kirkjurjett með kandidataefnum síð- ari hluta síðara misseris, 3 stundir á viku. Lagadeildin. Prófessor Lárus IJ. Bjarnason fór yfir: 1. Pjóðarjett. 2. Almenna lögfræði. 3. Stjórnlagajrœði. 4. Fyrsta borgararjelt. Gengu til þess 6 stundir á viku bæði misserin. Prófessor Einar Arnórsson fór yfir: 1. Rjeltarsögu (rikisrjelt, kirkjurjett og hlutarjett). 2. Meðferð sakamála. 3. Afbrigðilega meðferð einkamála í hjeraði. Gengu til þess 6 stundir á viku bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.