Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Page 14
12 Kennarinn var i utanlandsferð frá 13. mars til 16. april og hætti kenslu 4. mai, er hann var skipaður ráðherra. Prófessor Jón Kristjánsson fór yfir: 1. Kröfurjett. 2. Rejsirjett. 3. Sjórjett. 4. Einkarjeltindi. Gengu til þess 6 stundir á viku hæði misserin. Kennararnir notuðu við kensluna söniu bækur og áður, nema í kröfurjetti. Þar var notuð nýútkomin bók eftir próf. Jón Kristjánsson: íslenskur kröfurjettur (sjerstaki parturinn). Skriflegar œfingar voru haldnar með eldri stúdentum tvisvar á mánuði. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Magnússon: 1. Fór á fyrra misserinu, í 3 stundum á viku, með yfir- heyrslu og viðlali yfir handlœknissjúkdóma í meltingar- fœrum, og á síðara misserinu, i 3 stundum á viku, yfir handlœknissjúkdóma i þvagfærum og gelnaðarfœrum, og byrjaði yfirferð yfir liandlœknissjúkdóma í úllimum. 2. Fór með yfirheyrslu og viðtali i 2 stundum á viku, bæði misserin, yfir almenna handlœknisjrœði. 3. Æfði handlœknisaðgerðir á líki með elstu nemendum fyrra misserið. 4. Veitti tilsögn i handlœknisvitjun, bæði misserin, 2 stundir á viku, í lækningastofu háskólans og daglega i St. Josephs- spitala. 5. Fór í 3 stundum á viku, fyrra misserið, með yfir- lieyrslu og viðtali yfir lífeðlisfrœði með yngri nem- endum. 6. Fór í 3 stundum á viku, bæði misserin, með yfirheyrslu

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.