Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 15

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Side 15
13 og viðtali með yngri nemendum yfir almenna sjúk- dómafrœði. TiJ grundvallar við kensluna i þessum greinum voru lagðar sömu bækur og fyrirfarandi ár. Prófessor Guðmundur Hannesson: 1. Líffœrafrœði. a) Iíerfalgsing. Fór yfir öll líffærakerfin með við- tali og yfirheyrslu. Til þessa gengu 6 stundir á viku fyrra misserið, en 5 stundir seinna misserið. Við kensl- una var notuð: Broesike: Lehrbuch der Anatomie og líffæramyndir Spaltcholz', Toldt's og Broesike’s. b) Svœðalgsing. Fór yfir svæðalýsing i 2 slundum á vilcu, bæði misserin, með viðtali og yfirheyrslu. Við kensluna var notuð Corning: Lehrbuch d. topogr. Ana- tomie og Edinburgh Stereoscopic Atlas. c) Verkleg líffœrafrœði. Leiðbeindi yngri nemend- um bæði misserin í greiningu líffæra á líkum. Til þessa gengu um 3 vikur. d) Fósturfrœði. Fór yfir fósturfræði i byrjun fyrra misseris með fyrirlestrum og yfirheyrslu. e) . Vcfjafrœði. Leiðbeindi verldega yngstu nemend- um í vefjafræði fyrra misserið. Til þessa gengu 4 stundir á viku. Nemendum var skift í 2 flokka sökum þess að allir komust ekki að í senn. 2. Heilbrigðisfrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir heilbrigðisfræði í 2 stundum á viku bæði misserin. Gártner: Leitfaden d. Hygiene var notuð við kensluna. 3. Yfirsetufrœði. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir kenslubók Brandt’s i yfirsetufræði. Til þessa gengu 2 slundir á viku. Síðari hluta seinna misseris ætði hann stúdenta verklega í fæð- ingarhjálp á konulíkani.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.