Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Qupperneq 51

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1915, Qupperneq 51
49 mest at hraðlesnu, svo sem Postidasögiina, I. og II. Pessaloníkubrjef, Filippíbrjefið, Kólossabrje/ið og Fílemonsbrjefið, eða sem þessu svarar. Jafnframt er nauðsynlegt að byrja á kirkjusögu og lesa kristnisögu fornaldarinnar (bók próf. Jóns Iielgasonar). Samfara þessu skal sækja fyrirlestra til skriftar t. d. 9 tíma á viku (í trúfræði eða inngangsfræði gl. tm., trúarsögu ísraels eða guð- fræði n. tm., eftir því sem auglýst er). 2. misseri: Nú fer allmikill tími i að lesa sálarfræði og rök- fræði undir prófið í forspjallsvísindunum, sem fer fram að öðru misseri loknu. Við það tekst töluverður tími frá sjálfri guðfræðinni. Pó á að vera unt að vandlesa t. d. Malleusargiiðspjall fyrsta sinn, hraðlesa Efesusbrjefið og Ilirðisbrjefin (I. og II. Tímóteusarbrjef og Títusarbrjefið). Enn fremur lesa krislnisögu miðaldanna (bók próf. Jóns Helgasonar) og kynna sjer ágrip af ísraelssögu. Fyrirlestra til skrift- ar líkt og 1. misseri. 3. misserl: Pegar lieimspekisprófi er náð, ber einkum að berða á lestri nýjatestamentisritanna. Ber þá næst að vandlcsa Jóhannesar- guðspjall, fgrsta Jóhannesar-brjef, fyrra Pjeturs-brjef, Jakobs-brjef og fyrra Korintubrjef. Hraðlestrinum skal og haldið áfram af sem meslu kappi og lesin þessi bjjef: Hcbrea-brjefið, Júdasar-brjef, siðara Pjet- urs-brjef, II. og III. Jóhannesar-brjef. Þetta misseri skal og lokið að fara fyrsta sinn yfir bina almennu kristnisögu og lesin: nýja sagan. Enn fremur er nú hentugt að lesa trúarsögu ísraels, sje lokið að skrifa þá fyrirlestra, eða sje bentug bók á erlendu máli fáanleg i þeirri fræðigrein. Sje svo eigi, er best að lesa þelta misseri úrvalskafla gl. tm. En ekki síst við Iestur þeirra þarf tilsagnar kennara og verður því að liaga lestri þeirra eftir því, hvenær farið er yfir þá í háskól- anum með yfirbeyrslu. Enn æltu stúdentarnir að sækja fyrirlestra til skriftar, alt að 6 stundir á viku, eftir því sem þörf er á. 4. misseri: Nú ber að vandlesa Lúkasar-giiðspjall, einkum sjer- efnið í þvi, Rómverjabrjcfið og síðara Korintubrjcfið, en hraðlesa Opinberunarbókina. Þá er og sjálfsagt að fresta eigi lengur að lesa trúfrœðina fyrsta sinn og úrvalskafla gl. tm. (eða trúarsögu ísraels), eftir þvi livað lesið befur verið í gl. tm.-fræðunum 3. misserið. Jafnframt þessu er naúð- synlegt að lesa alveg upp á eigin spýtur annað sinn öll þau rit n. trn., er hraðlesast eiga. Og cnn ber að sækja fyrirlestra til skriftar eftir þörfum. 5. misseri: Fara skal yfir inngangsfrœði gl. tm. og inngcingsfrœði n. tm. og guðfrœði n. tm. IJá ber og að lesa siðfrwðina fyrsta sinn. Enn fremur skal sækja œfmgar í barnaspurningum og kynna sjer 7

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.