Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 5

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 5
I. Stjórn háskólans. Rektor háskólans var þetta háskólaár prófessor theol. Haraldur Níelsson. Deildarforsetar voru sem hjer segir: Prófessor Jón Helgason í guðfræðisdeild, settur prófessor Óla/ur Lárusson i lagadeild, prófessor Guðm. Hannesson í læknadeild og prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason i heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæti i háskólaráðinu undir formensku rektors. Á þessu varð þó sú breyting á háskólaárinu, að þegar próf. Jón Helgason, 18. des. 1916, var settur til að gegna hisk- upsembættinu, sem hann siðar fjekk veitingu fyrir, var dócent Sigurður P. Sívertsen settur prófessor i hans stað og kosinn forseti guðfræðisdeildar. t*egar fyrrum ráðherra Einar Arnórs- son tók aftur við prófessorsembætti frá byrjun febrúar- mánaðar 1917, var hann kosinn deildarforseti lagadeildar það sem eftir var háskólaársins, i stað Ólafs Lárussonar.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.