Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 7
Enginn stenst prófið, ef hann nær ekki einkunn- inni »miður vel«. Kennarinn í grísku prófar og dæmir um úrlausnirnar ásamt einum af kennurum guðfræðis- deildarinnar. Prófið fer fram í siðasta mánuði kenslumisseris. . Prófið má endurtaka á misserisfresti. Kennarinn lætur af hendi prófvottorð borgunarlaust. 2. Samkvæmt tillögum læknadeildar samþykti háskóla- ráðið 24. marz 1917 að gera þá tillögu um breytingu á 35. grein reglugerðar háskólans, að í stað siðustu málsgreinar komi: Sje um fyrri hluta embæltisprófs lækna að ræða eða önnur próf en embætlispróf getur stúdent gengið undir próf að nvju eftir eitt misseri. 3. Eftir tillögu sömu deildar var samþykt á háskóla- ráðsfundi 2S. ág. 1917 að leggja til, að gerðar yrðu svo feld- ar breytingar á 29. og 49. grein reglugerðar háskólans: 1. 29. gr. 4. liður orðist svo: 4) Sjúkdómajrœði. Kenslan er bókleg og verkleg. Skal nota við hana eftir föngum sýnishorn af sjúkum liffærum. Auk almennrar sjúkdómafræði skal kenna að- alatriðin i sjúkdómafræði líílæranna. Verklega skal æfa nemendur í rannsókn dánarorsaka. í sóttkveikjufræði skal kenna aðalatriðin. Kenslan er bæði bókleg og verkleg. 2. 49. gr. 4. málsgrein III. falli burtu. A eftir b. IV. i 6. málsgrein komi: V. Sjúkdómajrœði (pathologia). 3. Aftan við 49. gr. bætist: Próf í sjúkdómafræði er bæði munnlegt og verk- legt. Akvæði um lilhögun prófsins koma til framkvæmda i fyrsta sinn, er stúdentar taka fyrri hluta læknaprófs eftir að reglugerðarbreytingin hefur öðlast staðfestingu. Á ofangreindum reglugerðarbreytingum var leitað stað- festingar konungs.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.