Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Qupperneq 7

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Qupperneq 7
Enginn stenst prófið, ef hann nær ekki einkunn- inni »miður vel«. Kennarinn í grísku prófar og dæmir um úrlausnirnar ásamt einum af kennurum guðfræðis- deildarinnar. Prófið fer fram í siðasta mánuði kenslumisseris. . Prófið má endurtaka á misserisfresti. Kennarinn lætur af hendi prófvottorð borgunarlaust. 2. Samkvæmt tillögum læknadeildar samþykti háskóla- ráðið 24. marz 1917 að gera þá tillögu um breytingu á 35. grein reglugerðar háskólans, að í stað siðustu málsgreinar komi: Sje um fyrri hluta embæltisprófs lækna að ræða eða önnur próf en embætlispróf getur stúdent gengið undir próf að nvju eftir eitt misseri. 3. Eftir tillögu sömu deildar var samþykt á háskóla- ráðsfundi 2S. ág. 1917 að leggja til, að gerðar yrðu svo feld- ar breytingar á 29. og 49. grein reglugerðar háskólans: 1. 29. gr. 4. liður orðist svo: 4) Sjúkdómajrœði. Kenslan er bókleg og verkleg. Skal nota við hana eftir föngum sýnishorn af sjúkum liffærum. Auk almennrar sjúkdómafræði skal kenna að- alatriðin i sjúkdómafræði líílæranna. Verklega skal æfa nemendur í rannsókn dánarorsaka. í sóttkveikjufræði skal kenna aðalatriðin. Kenslan er bæði bókleg og verkleg. 2. 49. gr. 4. málsgrein III. falli burtu. A eftir b. IV. i 6. málsgrein komi: V. Sjúkdómajrœði (pathologia). 3. Aftan við 49. gr. bætist: Próf í sjúkdómafræði er bæði munnlegt og verk- legt. Akvæði um lilhögun prófsins koma til framkvæmda i fyrsta sinn, er stúdentar taka fyrri hluta læknaprófs eftir að reglugerðarbreytingin hefur öðlast staðfestingu. Á ofangreindum reglugerðarbreytingum var leitað stað- festingar konungs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.