Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Qupperneq 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Qupperneq 8
6 Tillaga um stofnun dócentsembættis við lækna- deildina. í gildandi fjárlöguni var styrkur veittur til kenslu i líffœrameinjrœði og sóttkveikjufrœði og var cand. med. Stefán Jónsson ráðinn til að hafa kensluna á hendi frá byr- jun siðara kenslumisseris. Háskólaráðið samþykti á fundi 4. júni að fara þess á leit við Alþingi, að stofnað yrði dóc- entsembætti í áðurnefndum greinum. Jafnframt samþykti há- skólaráðið að mæla með því, að cand. med. Stefáni Jónssyni, sem nú um hríð hefur haft þessa kenslu á hendi, yrði veitt embættið. Umsögn um Kommunitetsstyrk. Með brjefi, dag- settu 14. júní 1917, sendi Stjórnarráð íslands háskólaráðinu brjef Kenslumálaráðaneytis Dana, dagsett 21. des. 1916, um forrjettindi islenskra stúdenta til þess að njóta kommunitets- styrks án tillits til fjárhagsástæðna þeirra, og beiddist um- sagnar háskólaráðsins og þó sjerstaklega lagadeildar liáskól- ans um málið. Háskólaráðið fjelst á skilning lagadeildar. Hafði hún í brjefi, dagsettu 18. júni, tjáð því hann með svo feldri samþjdrt deildarinnar: »Með skírskotun til brjefs Ivirkju- og kenslumála- ráðaneylis Dana, 29. nóv. 1869, verður deildin að vera þeirrar skoðunar, að rjeltur íslenskra stúdenta til að öðlast »Kommunitets- og Regensstipendiet« sje eigi háður efnahag þeirra«. Húsnæði háskólans. A fundi háskólaráðsins 24. marz vakti rektor máls á því, að húsnæði háskólans væri ófullnægjandi, einkum er frá liði, og auk þess bæri brýna nauðsyn til að sjá stúdentum fyrir boðlegum samkomustað. í nefnd til þess að athuga þetta mál voru kosnir próf. Har- aldur Nielsson, próf. Guðm. Hannesson og próf., dr. phil. Ágúst H. Bjarnason. Nefndin athugaði málið i samráði við milliþingaforseta Guðm. landlækni Björnson og skilaði nokkuru síðar eftirfar- andi áliti:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.