Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 18

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 18
16 slíkt embætli, telur það dr. Guðm. Finnbogason ágæt- lega lil þess fallinn að lakast það á hendur«. Ályktun um húsaleigustyrk, Háskólaráðið ályktaði á fundi sinum 13. janúar að gera það að reglu framvegis, að þeir stúdentar, er próf taka í lok fyrra misseris, fái ekki nema hálfan húsaleigustyrk. Kensluskyldu Ijett af. Um mánaðamótin apríl og maí 1917 varð háskólinn eldsneytislaus. Með þvi að ekki var þá liægt að fá kokes, sem álitið var það eina eldsneyti, sem hægt væri að nota i hitavjelinni, fjekk háskólaráðið kensluskyldu Ijett af háskólanum þann mánuð, sem eftir var fram að prófum, og hverri deild og kennurum lagt i sjálfs- vald, hvernig kenslu yrði haldið uppi. Siðar sendi háskólaráðið stjórnarráðinu þá málaleitun, að reynt yrði að tryggja háskólanum kokes í tæka tíð til upphilunar næsta vetur, svo að kensla gæti farið reglulega fram. A þessu varð þó misbreslur. Iíokes reyndist ófáanlegt og við sjálft lá, að háskólinn yrði að fá setta ofna í kenslu- stofur og takmarka kenslu að mun. En í lok háskóla- ársins (sept. 1917) voru gerðar tilraunir til að hrenna kol- um í hitavjelinni, og fundin aðferð, sem virtist gefa góðar vonir. Skipulagsskrár. Eftir tillögum frá guðfræðisdeild samþykti háskólaráðið 24. marz 1917 skipulagsskrá fyrir Prestaskólasjóðinn (sjá fskj. 1). Um leið var samþykt að prenta í árhókinni gjafabrjef Halldórs heif. Andrjessonar að sjóði þeim, er guðfræðisdeild- in ræður yfir og her nafn hans (sjá fskj. II). Samþykt var að úthlutun st)Trks úr þessum sjóði færi fram um leið og styrkveitingar úr Prestaskólasjóðnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.