Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 21

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Side 21
19 Einkadócentar störfuðu tveir við deildina, dr. phil. Alex- ander Jóhannesson og dr. phil. Guðmundur Finnbogason. Starfsmenn voru: Ritari Jón læknir Rósenkranz og dyravörður Jónas Jónsson. Vegna veikinda ritara hefur Halldór Jónasson kennari gegnt störfum hans í háskólanum að nokkru leyti. Dyravörður andaðist 2. júlí 1917. Var þá ekkju hans falið að sjá um djrravarðarstörfin, uns dyravörður yrði skip- aður að nýju. Jónas Jónsson var fæddur 19. febrúar 1850 og voru foreldrar hans Jón bóndi Jónsson að Hörgsholti í Arnessýslu og kona hans Guðrún Snorradóttir. Jónas heitinn var umsjónarmaður alþingishússins um mörg ár og auk þess dyravörður háskólans frá því hann tók til starfa. Siðari árin vann hann i frístúndum sínum at kappi miklu að þvi að rannsaka og rita um íslenskan sálma- söng frá upphafi siðbótar til síðustu aldamóta og naut í því skyni stjrrks úr landssjóði árin 1912 og 1913. Hann kvæntist 1. nóvember 1879 Kristínu Hendriksdóttur, verslunarmanns í Rej'kjavík, Símonarsonar kaupmanns Hansen. Samkepnispróf um dócentsembættið í guðfræði. 18. des. 1916 tilkynti Stjórnarráðið guðfræðisdeildinni, að það hefði sett prófessor Jón Helgason biskup yfir íslandi og æskti þess, að tillögur kæmu frá deildinni um, hvernig ráðstafa skjddi prófessorsembætti hans. Deildin lagði til, að dócent Sigurður P. Sívertsen jtöí settur til að gegna prófessorsembættinu, en sjera Tryggvi Þórhallsson yrði settur til að gegna dócentsembættinu, sem þá losnaði. En jafnframt tók deildin það fram, að þessi tillaga um dócentsembættið væri að eins til bráðabirgða, en eklci end-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.