Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 23
21 Biskiip Jón Helgason, prófessor Björn M. ólsen og dócent Jón .1. Aðils. Dómnefndin öll átti þvi næst fund með sjer 6. júní og samþykti, að verkefnið i kirkjusöguritgerðina skjddi vera : »Aðdragandi og upptök siðaskijtanna hjer á íslandi, aj- slaða Gissurar biskups Einarssonar til halólsku biskupanna Ógwundar og Jóns annars vegar og konungsvaldsins hins vegar, og viðgangur liins ngja siðar á dögum Gissurar biskupse. Var dócentsembæltið auglýst laust 12. júní 1917 og skýrt frá hinum settu reglum um samkepnisprófið og verkefninu í kirkjusöguritgerðina (Lögbirlingablað nr. 25, 10. ár, íimtud. 14. júní 1917). Um embættið sóttu: Ásmundur Guðmundsson, prestur i Stykkishólmi, Magn- ús Jónsson, prestur á ísafirði, og setlur dócent Tryggvi þórhallsson. Skiluðu þeir allir kirkjusöguritgerðum sínum hinn 5. sept. og fengu sama dag fyrirlestraefnin, er nefndin hafði til tekið. Var verkefnið í skýringu nýja testamentisins: vMalteus 0,i7 —18; Mi] vofiícnjTE .... ecos av návra yévgraKf. En i inngangsiræði nýja testamentisins: »»Vjerheimild« Postulasögunnar«. Voru fyrirlestrarnir fluttir dagana 20., 21. og 22. sept. kl. 11—12 árd. og kl. 1-2 og 2-3 síðd. Hlýddu þrír prófnefndarmannanna á guðfræðisfyrirlestr- ana (J. H., IJ. N. og S. P. S.), og allir fimm á kirkjusögu- fyrirlestrana. En allir höfðu nefndarmenn á undan lesið ritgerðir umsækjendanna. Átli nefndin því næst fund með sjer 22. sept. 1917 kl. 5 síðd., til þess að kveða upp dóm sinn um, hver um- sækjendanna yrði að álítast hæfastur til að hljóta dócents- embætlið. Var dómur nefndarinnar orðaður á þessa leið: »Eftir allítarlegar umræður varð það að samkomulagi með- al nefndarmanna, að sjera Magnús Jónsson yrði að teljast hæf-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.