Árbók Háskóla Íslands

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Qupperneq 23

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Qupperneq 23
21 Biskiip Jón Helgason, prófessor Björn M. ólsen og dócent Jón .1. Aðils. Dómnefndin öll átti þvi næst fund með sjer 6. júní og samþykti, að verkefnið i kirkjusöguritgerðina skjddi vera : »Aðdragandi og upptök siðaskijtanna hjer á íslandi, aj- slaða Gissurar biskups Einarssonar til halólsku biskupanna Ógwundar og Jóns annars vegar og konungsvaldsins hins vegar, og viðgangur liins ngja siðar á dögum Gissurar biskupse. Var dócentsembæltið auglýst laust 12. júní 1917 og skýrt frá hinum settu reglum um samkepnisprófið og verkefninu í kirkjusöguritgerðina (Lögbirlingablað nr. 25, 10. ár, íimtud. 14. júní 1917). Um embættið sóttu: Ásmundur Guðmundsson, prestur i Stykkishólmi, Magn- ús Jónsson, prestur á ísafirði, og setlur dócent Tryggvi þórhallsson. Skiluðu þeir allir kirkjusöguritgerðum sínum hinn 5. sept. og fengu sama dag fyrirlestraefnin, er nefndin hafði til tekið. Var verkefnið í skýringu nýja testamentisins: vMalteus 0,i7 —18; Mi] vofiícnjTE .... ecos av návra yévgraKf. En i inngangsiræði nýja testamentisins: »»Vjerheimild« Postulasögunnar«. Voru fyrirlestrarnir fluttir dagana 20., 21. og 22. sept. kl. 11—12 árd. og kl. 1-2 og 2-3 síðd. Hlýddu þrír prófnefndarmannanna á guðfræðisfyrirlestr- ana (J. H., IJ. N. og S. P. S.), og allir fimm á kirkjusögu- fyrirlestrana. En allir höfðu nefndarmenn á undan lesið ritgerðir umsækjendanna. Átli nefndin því næst fund með sjer 22. sept. 1917 kl. 5 síðd., til þess að kveða upp dóm sinn um, hver um- sækjendanna yrði að álítast hæfastur til að hljóta dócents- embætlið. Var dómur nefndarinnar orðaður á þessa leið: »Eftir allítarlegar umræður varð það að samkomulagi með- al nefndarmanna, að sjera Magnús Jónsson yrði að teljast hæf-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.