Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Page 24
22 astur að öllu athuguðu. En jafnframt lýsir nefndin ánægju sinni yfir því, hve vel öll verkefnin voru af hendi leyst, og álít- ur, að háskólinn gæti verið vel sæmdur af hverjum um- sækjendanna sem væri í kennaraembættið, þótt hún verði að taka þennan fram yfir hina; og sjerstaldega vill hún láta þess getið, að ritgerð sjera Tryggva Þórhallssonar ber vott um einkar góða sagnaritarahæfileika«. Sama dag samþyktu prófessorar deildarinnar að leggja til við Stjórnarráðið, að sjera Magnúsi Jónssyni yrði veitt dócentsembættið. IV. Stúdentar háskólans 1 9 1 6— 1917. (Samkvæmt beiðni Hagstofu íslands er á skrá þessa tekið fæð- ingarstaður, fæðingardagur og ár, foreldrar stúdentsins, stúdentsár og meðaleinkunn við stúdentspróf, og að Iokum hvaða ár hann er skrá- settur liáskólaborgari). Guðfræðisdeildin. 1. Arni Sigurðsson, f. i Gerðiskoti i Stokkseyrarsókn 13. sept. 1S93. — Foreldrar Sigurður Þorsteinsson bóndi og kona hans Ingibjörg Þorkelsdóttir. — Stúd. 1916, eink. 5,23. — Skrás. 1916. 2. Benedikt Árnason, f. i Litladal í Eyjafirði 27. sept. 1892. — For. Árni Stefánsson bóndi og kona hans Ólöf Bald- vinsdóttir. — Stúd. 1915, eink. 4,o. — Skrás. 1915. 3. Eiríkur Valdemar Alberisson, f. á Torfmýri í Skagafirði 27. nóv. 1887. — For. Albert Ág. Jónsson bóndi og kona hans Stefania Pjetursdóttir. — Stúd. 1913, eink. 4,2. — Skrás. 1913. 4. Eiríkur Helgason, f. á Eiði á Seltjarnarnesi 16. febr. 1892.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.