Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 24

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 24
22 astur að öllu athuguðu. En jafnframt lýsir nefndin ánægju sinni yfir því, hve vel öll verkefnin voru af hendi leyst, og álít- ur, að háskólinn gæti verið vel sæmdur af hverjum um- sækjendanna sem væri í kennaraembættið, þótt hún verði að taka þennan fram yfir hina; og sjerstaldega vill hún láta þess getið, að ritgerð sjera Tryggva Þórhallssonar ber vott um einkar góða sagnaritarahæfileika«. Sama dag samþyktu prófessorar deildarinnar að leggja til við Stjórnarráðið, að sjera Magnúsi Jónssyni yrði veitt dócentsembættið. IV. Stúdentar háskólans 1 9 1 6— 1917. (Samkvæmt beiðni Hagstofu íslands er á skrá þessa tekið fæð- ingarstaður, fæðingardagur og ár, foreldrar stúdentsins, stúdentsár og meðaleinkunn við stúdentspróf, og að Iokum hvaða ár hann er skrá- settur liáskólaborgari). Guðfræðisdeildin. 1. Arni Sigurðsson, f. i Gerðiskoti i Stokkseyrarsókn 13. sept. 1S93. — Foreldrar Sigurður Þorsteinsson bóndi og kona hans Ingibjörg Þorkelsdóttir. — Stúd. 1916, eink. 5,23. — Skrás. 1916. 2. Benedikt Árnason, f. i Litladal í Eyjafirði 27. sept. 1892. — For. Árni Stefánsson bóndi og kona hans Ólöf Bald- vinsdóttir. — Stúd. 1915, eink. 4,o. — Skrás. 1915. 3. Eiríkur Valdemar Alberisson, f. á Torfmýri í Skagafirði 27. nóv. 1887. — For. Albert Ág. Jónsson bóndi og kona hans Stefania Pjetursdóttir. — Stúd. 1913, eink. 4,2. — Skrás. 1913. 4. Eiríkur Helgason, f. á Eiði á Seltjarnarnesi 16. febr. 1892.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.