Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 38

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1917, Blaðsíða 38
36 lendinga, þar sem hann hælti fyrra misserið, í elnni stund á viku, rakti nákvæmlega Þorsteins sögu stangarhöggs, Gunnars sögu Þiðrandabana, Hrafnkelssögu Freysgoða, Droplaugarsona sögu, Brandkrossa þátt, Þorsteins sögu Siðu-Hallssonar, Draum Þorsteins Síðu-Hallssonar og þátt af Þorsteini Siðu-Hallssyni; enn fremur þætti þá, er gerast á Austurlandi (t. d. Þorsteins þátt uxafóts og Þiðranda þáll). Þá tók hann fyrir sögur þær, er ger- ast á Suðurlandi, og gerði grein fyrir skoðunum sínum á Njáls sögu. Jafnframt hjelt kennarinn áíram að rifja upp eldri fyrirlestra sína i einni stund á viku, las fyrst um Eddu- kvæðin og lauk við þau, siðan um tímabil Þorsteins surts, lögfræði á elstu tímum og rúnaþekking Islendinga. 2. Fór yfir Eddukvæðið Hávamál í 2 stundum á viku. 3. Gaf leiðbeiningar í ýmsum efnum lil undirbúnings undir meistarapróf. Ein stund á viku. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason: Fyrra misserið: 1. Fór í forspjallsvísindum yfir sálarfræði og rökfræði (eftir kennarann) með yngstu stúdentunum, fjórar stundir á viku. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um Róm í heiðnum sið (þjóðhagi, trúbrögð, bókmentir og heimspeki Rómverja fram að Marcus Aurelius), eina slund á viku. 3. Fór yfir höfuðatriði siðfrœðinnar með nokkrum stúdent- um heima hjá sjer, eina stund á viku. Síðara misserið: 1. Fór i forspjallsvísindam yfir alla sálarfræðina og tvisvar yfir rökfræðina. Fjórar stundir á viku. Las til mailoka. 2. Hjelt fyrirlestra fyrir almenning um Róm í heiðnum og i kristnnm sið (Marcus Aurelius og um uppbaf og út- breiðslu kristninnar i Rómaveldi). Ein slund á viku til aprílloka,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.