Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 36
34
VIII. Söfn háskólans.
Á þessu ári voru 4300 krónur veittar deildum haskólans
úr sáttmálasjóði til bókakaupa og var það fje alt nolað.
Auk þess hafa háskólanum horist ýmsar bókagjafir frá öðr-
um háskólum, sjerstaklega frá háskólunum í Kaupinannahöfn
og Kristjaníu. Ennfremur hefir frakkneska stjórnin látið senda
háskólanum fjölda timarita ýmislegs efnis.
t*á hefir Olaf Bronn, stórkaupmaður i Kristjaniu, sent há-
skólanum 153 minnispeninga úr silfri og eiri i viðbót við
124 peninga, er hann áður Iiafði sent.
IX. Fjárhagur háskólans.
Skilagrein
fyrir fje því. sem Háskóli fslands hefir meðtekið úr
rikissjóði árlð 19 21 og háskólaráðið haft hönd yfir.
Tekj ur :
1. Ávísað úr rikissjóði samtals ............ kr. 46141,05
2. Vextir í hlaupareikningi í Landsbankanum — 132,52
Samtals ... kr. 46273,57
G j ö I d :
1. Húsaleigustyrkur stúdenta ............... kr. 7000,00
2. Námsslyrkur stúdenta ...................... — 15000,00
3. Kensluáhöld læknadeildar .................. — 493,64
4. Umbúðir til ókeypis lækninga háskólans, óeytt.
5. Eldiviður, Ijós og ræsting .............. kr. 9426,50
6. Önnur gjöld:
a) 1. Laun starfsmanna ....... kr. 2400,00 kr.
Flyt kr. 2400,00 kr. 31920,14