Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 52

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 52
50 b. Munnlegar prófgreinar: I. Handlæknisfræði. II. LyflækDÍsfræði. III. Yfirsetufræði (ars obstetricia). IV. Heilbrigðisfræði (hygienica). c. Verklegar prófgreinar: I. Handlæknisaðgerð (operatio chirurgica). II. Handlæknisvitjun (clinica chirurgica). III. Lyflæknisvitjun (clinica medicinalis). (Staðfest af konungi 28. des. 1921). II. Reglugerð nm útgáíu almanaliw. L gr. Háskóli fslands hefir einkarjett til pess að gefa út og selja eða af- henda með öðrum hætti almanök og dagatöl á íslandi. Einkarjetturinn byrjar með útgáfu almanaks fyrir árið 1923. 2. gr. Pað er brot á einkarjetti háskólans, þeim er ræðir um i 1. gr., ef maður: 1. Flytur inn í landið til sölu eða afhendingar með öðrum hætti önnur almanök eða dagatöl en þau, er háskólinn hefir gefið út. 2. Selur hjer á landi eða afhendir með öðrum hætti önnur almanök eða dagatöl en þau, er háskólinn hefir gefið út. 3. Geiur út hjer á landi á prenti eða með öðrum hætti almanök eða dagatöl eða kafla úr þeim. 4. Prentar upp eða fjölritar almanök háskólans eða dagatöl, eða kafla úr þeim lil að selja eða láta af hendi með öðrum hætti. Pó er heimilt að taka kafla úr erlendum almanökum eða almanaki háskólans i visindarit eða kenslubækur og þess konar rit til skýring-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.