Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 60
58 Magnússon, fyrir heimspckisdeild: Stefán Einarsson, Vilhj. P. Gislason. Petta ráö kaus svo, samkv. reglugeröinni, einn stúdent í viöbót, Skúla V. Guðjónsson stud. med. A sama fundi var kosin stjórn ráösins: Vilhj. P. Gislason, formaöur, Lúövík Guðmundsson varaform. og Sveinn Vikingur ritari. Vilhj. P. Gislason. 2. 19S1-19SS. Seint í nóvember 1921 fór fram kosning meðlima í stúdentaráöið í öllum deildum háskólans. Hlutu þessir kosningu: í guöfræðisdeild: Porsteinn Jóhannesson, Ingólfur Porvaldsson. í læknadeild: Bjarni Guðmundsson, Lúövik Guðmundsson. í lagadeild: Björn E. Arnason, Gústav A. Jónasson. í heimspekisdeild; Vilhjálmur P. Gíslason, Sveinbjörn Sigurjónsson. Skúli V. Guðjónsson stud. med., haföi veriö kosinn af fráfarandi stúdentaráði. Fyrsti fundur á þessu starfsári var haldinn 25. nóv. Var þá kosin ný stjórn og hlutu kosningu: Skúli V. Guðjónsson stud. med. formað- ur, Lúövik Guðmundsson stud. med. varaformaður og Gústav A. Jónasson stud. juris, ritari, er jafnframt skyldi gegna gjaldkerastörf- um. Seinni part vetrar fór Lúðvík Guðmundsson alfarinn utan; í stað háns var þá kosinn varaformaður Björn E. Arnason, stud. juris. Kosningin var tilkynt háskólaráðinu eins og mælt er fyrir og siðan tekið til starfa við hin ýmsu verkefni, er fyrir lágu. Verða þau tekin hjer hvert fyrir sig og gerð grein fyrir starfinu. Meusa aeademica. Pegar þetta stúdentaráð tók til starfa, var M. a. að komast á lagg- irnar. Um 40 manns mötuðust þar, flest stúdentar; auk þess var þar opinn veitingastaður stúdentum öllum og gestum þeirra. Seinni hluta vetrar var Stúdentafjelagi Reykjavíkur leyfður þar fundarstaður end- urgjaldslaust fyrir flestalla fundi, er það hjelt um veturinn og var það oftast einusinni á viku. Matsalan var rekin með þeim hætti, að vörur voru keyptar sem mest með heildsöluverði hjá stórkaupmönnum, en smávegis hjá versl-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.