Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 16
14 Lög um lánsjóð stúdenta. Stúdentaráð háskólans sendi háskólaráðinu lög fyrir lánsjóð stúdenta, með tilmæl- um um, að háskólaráðið kjósi einn fulltrúa í stjórn sjóðsins. Háskólaráðið samþykti fyrir sitt leyti þetta lagafrumvarp, að þvi áskildu, að reglugerð sjóðsins verði lögð á sinum tíma undir samþykki háskólaráðsins. Var rektor því næst kosinn fulltrúi háskólaráðs í stjórn sjóðsins. (Sjá fylgiskjal III). Áætlun Sáttmálasjóðs háskóla Islands. Á fundi 17. desember 1921 samþykti háskólaráðið áætlun íyrir sáttmála- sjóðinn árið 1922 (sjá fylgiskjal IV). IV. Kennarar háskólans ♦ og starfsmenn. Fastir kennarar voru: í guðfræðisdeild: Prófessor Haraldur Níelsson, prófessor Sigurður P. Slvert- sen og dócent Magnús Jónsson. 1 læknadeild: Prótessor Guðmundur Magnússon, prófessor Guðmundur Hannesson, dócent Stefán Jónsson og aukakennararnir Andrjes Fjeldsted augnlæknir, Jón Hjaltalín Sigurðsson hjeraðslæknir, Ólafur Porsteinsson eyrna- nef- og hálslæknir, Sœmundur Bjarnhjeðinsson holdsveikralæknir, Trausti Ólafsson efnafræð- ingur og Vilhelm Bernhöft tannlæknir. Um veturinn veiktist prófessor Guðmundur Magnússon og var þá Guðmundur læknir Thoroddsen settur til þess að gegna störfum hans við háskólann^frá_nýári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.