Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Side 16
14 Lög um lánsjóð stúdenta. Stúdentaráð háskólans sendi háskólaráðinu lög fyrir lánsjóð stúdenta, með tilmæl- um um, að háskólaráðið kjósi einn fulltrúa í stjórn sjóðsins. Háskólaráðið samþykti fyrir sitt leyti þetta lagafrumvarp, að þvi áskildu, að reglugerð sjóðsins verði lögð á sinum tíma undir samþykki háskólaráðsins. Var rektor því næst kosinn fulltrúi háskólaráðs í stjórn sjóðsins. (Sjá fylgiskjal III). Áætlun Sáttmálasjóðs háskóla Islands. Á fundi 17. desember 1921 samþykti háskólaráðið áætlun íyrir sáttmála- sjóðinn árið 1922 (sjá fylgiskjal IV). IV. Kennarar háskólans ♦ og starfsmenn. Fastir kennarar voru: í guðfræðisdeild: Prófessor Haraldur Níelsson, prófessor Sigurður P. Slvert- sen og dócent Magnús Jónsson. 1 læknadeild: Prótessor Guðmundur Magnússon, prófessor Guðmundur Hannesson, dócent Stefán Jónsson og aukakennararnir Andrjes Fjeldsted augnlæknir, Jón Hjaltalín Sigurðsson hjeraðslæknir, Ólafur Porsteinsson eyrna- nef- og hálslæknir, Sœmundur Bjarnhjeðinsson holdsveikralæknir, Trausti Ólafsson efnafræð- ingur og Vilhelm Bernhöft tannlæknir. Um veturinn veiktist prófessor Guðmundur Magnússon og var þá Guðmundur læknir Thoroddsen settur til þess að gegna störfum hans við háskólann^frá_nýári.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.