Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 28
\ 26 ence, eftir William James. Tvær stundir á viku fyrra misserið. 2. Flutti fyrirlestra fyrir almenning um samlífið og þjóðar- andann, 1 stund á viku fyrra misserið til miðs janúar. 3. Fór til framhaldsnáms í sálarfræði fyrra misserið yfir: Aus dem Werkstatt der experimentellen Psychologie und Pádagogik, tvær stundir á viku, og siðara misserið: A Testbook of Experimental Psyclxology eflir Charles S. Myers Ch. I—XVIII, tvær stundir á viku. 4. Gerði síðara misserið sálar/rœðistilraunir, miðaðar við það, sem lesið var í tilraunasálarfræði, tvær stundir á viku. 5. Fór j'fir Applied Psychology eftir Hallingworth og Pof- fenherger, siðara misserið, tvær stundir á viku. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal: 1. Fór yfir íslenska bókmenlasögu, tvær stundir á viku bæði misserin. 2. Hafði samtöl um ritlist og ritskýringu, 1 stund á viku bæði misserin. 3. Fór yfir Eddukvœði, 1 slund á viku fyrra misserið. 4. Hjelt 12 fyrirlestra fyrir almenning um Völuspá, janúar — apríl. 5. Las valda kaíla úr íslenskum nútíðarbókmentum, með erlendum stúdentum, 1 stund á viku bæði misserin. 6. Hafði skriflegar cpfmgar með eldri stúdentum (ásamt pró- fessor, dr. phil. Páli Eggert Ólasyni og dr. phil. Alexander Jóhannessyni) tvær slundir aðra hverja viku síðara misserið. Prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason: 1. Fór með slúdentum yfir sögu íslands frá upptökum Sturl- ungaaldar til loka siðskiíta, tvær stundir á viku bæði misserin. 2. Las stúdentum fyrir yfirlit um stjórnarskipun á íslandi á þjóðveldistimanum, 1 stund á viku síðara misserið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.