Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Page 28
\
26
ence, eftir William James. Tvær stundir á viku fyrra
misserið.
2. Flutti fyrirlestra fyrir almenning um samlífið og þjóðar-
andann, 1 stund á viku fyrra misserið til miðs janúar.
3. Fór til framhaldsnáms í sálarfræði fyrra misserið yfir:
Aus dem Werkstatt der experimentellen Psychologie und
Pádagogik, tvær stundir á viku, og siðara misserið: A
Testbook of Experimental Psyclxology eflir Charles S.
Myers Ch. I—XVIII, tvær stundir á viku.
4. Gerði síðara misserið sálar/rœðistilraunir, miðaðar við
það, sem lesið var í tilraunasálarfræði, tvær stundir á
viku.
5. Fór j'fir Applied Psychology eftir Hallingworth og Pof-
fenherger, siðara misserið, tvær stundir á viku.
Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal:
1. Fór yfir íslenska bókmenlasögu, tvær stundir á viku bæði
misserin.
2. Hafði samtöl um ritlist og ritskýringu, 1 stund á viku
bæði misserin.
3. Fór yfir Eddukvœði, 1 slund á viku fyrra misserið.
4. Hjelt 12 fyrirlestra fyrir almenning um Völuspá, janúar
— apríl.
5. Las valda kaíla úr íslenskum nútíðarbókmentum, með
erlendum stúdentum, 1 stund á viku bæði misserin.
6. Hafði skriflegar cpfmgar með eldri stúdentum (ásamt pró-
fessor, dr. phil. Páli Eggert Ólasyni og dr. phil. Alexander
Jóhannessyni) tvær slundir aðra hverja viku síðara
misserið.
Prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason:
1. Fór með slúdentum yfir sögu íslands frá upptökum Sturl-
ungaaldar til loka siðskiíta, tvær stundir á viku bæði
misserin.
2. Las stúdentum fyrir yfirlit um stjórnarskipun á íslandi
á þjóðveldistimanum, 1 stund á viku síðara misserið.