Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 25

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 25
23 fremur: Vilhelm Jensen: Erindringsord i speciel Bakterio- logi, öll bókin. Loks var farið yfir skrifað ágrip af Immuniietsfrœði. Alt endurlesið fljótlega. 2. Fór með viðtali og yfirheyrslu í 3 stundum á viku bæði misserin yfir líffœrameinfrœði. Lesið var Schmaus und Herxheimer, Grundriss der pathol. Anatomie frá bls. 383—708. Sýnd lífíæri eftir föngum, sýndar holdsneiðar í smásjá og lík krufin. 3. Hafði verklegar æfingar í vefjafrœði, 2 stundir tvisvar á viku bæði misserin. 4. Leiðbeindi stúdentum daglega 2 stundir á viku í algeng- um gerlarannsóknum og annari vinnu í rannsóknarstofu. 5. Fór með viðtali og yfirheyrslu yfir rjettarlœknisfrœði, 1 stund á viku. Lesið var Harbitz: Lærebok i Retsmedicin. Aukakennari Jón Hj. Sigurðsson, hjeraðslæknir: 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir lyflæknisfræði, 4 stundir á viku með eldri nemendum. Farið var yfir neu- roses, nýrnasjúkdóma, sjúkdóma í beinum og liðum, hjartasjúkdóma, maga- og þarmsjúkdóma og lifrarsjúk- dóma. J. v. Mehring: Lehrbuch der inneren Medizin var lögð til grundvallar við kensluna. 2. Fór með yngri nemendum yfir nokkur atriði i sjúklinga- rannsókn, 1 stund á viku bæði misserin. Aðferðir sýnd- ar verklega, þegar auðið var. Seifert & Múller: Taschen- buch d. med. klin. Diagnostik, var notuð við kensluna. 3. Hjelt æfingar í sjúkdómarannsókn á sjúklingum í St. Jo- sephsspitala, frakkneska spítalanum, farsóttahúsinu og heima, þegar verkefni var fyrir hendi. Aukakennari Sœmundur Bjarnhjeðinsson, prófessor: 1. Fór njeð viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir lyfjajrœði, 3 stundir á viku bæði misserin. Við kensluna var notuð Poulsson, Pharmakologie. 2. Hafði æfingar í Laugarnesspítala i að þekkja holdsveiki, 1 stund á viku vormisserið með eldri nemendum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.