Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 33
31 Verkefni voru þessi: I. 1 lyflæknisfræði: Mislingar, einkenni þeirra, gangur, fylgikvillar, meðferð og varnir gegn þeim. II. 1 handlæknisfræði: Tumores mammae.einkenni, aðgreining, horfur og meðferð. III. í rjeltarlæknisfræði: 1 hverju er þagnarskylda lækna fólgin og á hverju bygg- ist hún? Hverjar eru takmarkanir hennar? Prófdómendur voru hinir sömu og áður, þeir Matthías læknir Einarsson og Sigurður Magnússon yfirlæknir við heilsu- hælið á Vífilsstöðum. Lagadeildin. Embœttisprój í löcjfrœði. í lok fyrra misseris gekk einn stúdent undir embættispróf í lögfræði. Skriflega prófið fór fram 31. janúar til 4. febrúar, en prófinu lauk 14. febrúar. Verkefni við skriflega prófið voru: I. í I. borgararjetti: Hver eru skilyrði fyrir þvi, að venja hafi lagagildi, og hver er munurinn á lögvenju og dómvenju? II. í II. borgararjetti: Skýrið hugtakið kaup og gerið grein fyrir hvað skilur kaup frá öðrum tegundum samninga. III. í refsirjetti: Hvaða reglur gilda samkvæmt ísl. lögum um svonefnda «eftirfarandi» hlutdeild i þjófnaði? IV. 1 stjórnlagafræði: Að skýra 70. fsjötugustu) grein stjórnarskrárinnar. V. í rjettarfari: Lýsið reglum um þýðingu dóms að því leyti sem hann er bindandi úrslit sakarefnis. 1 lok síðara misseris (15. júni) lauk einn stúdent embætt- isprófi i lögfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.