Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 26

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Blaðsíða 26
24 Aukakennari Andrjes Fjeldsted augnlæknir: 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir augnsjúkdónxajrœði, 1 stund á viku bæði misserin. Curt Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde var notuð við ’ kensluna. 2. Hafði æfingar með eldri nemendum í 1 stund á viku í að- greining og meðferð augnsjúkdóma, þegar verkefni leyfði. Aukakennari Ólafur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir: 1. Fór með eldri nemendum í l stund á viku bæði misser- in yfir háls,- nef- og eyrnasjúkdóma. Við kensluna voru notaðar: E. Schmiegelow, 0rets Sygdomme og H. Mygind, De overste Luftvejes Sj’gdomme. 2. Kendi eldri nemendum verklega í 1 stund á viku bæði misserin greining og meðferð háls,- nef- og eyrnasjúk- dóma við ókeypis lækning háskólans. Aukakennari Trausti Ólafsson, efnafræðingur: Fór með viðtali og yfirhe^Tslu yfir: Bulmann, Organisk Kemi og Bulmann, Uorganisk Kemi, 4 stundir á viku bæði misserin. Báðar bækurnar að mestu tvílesnar. Auk þess höfðu nemendurnir ólífræna efnagreiningu tvisvar á viku, 3 stundir í senn bæði misserin, og var þá notuð: Winlher, Lœrebog i analytisk Kemi. Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir: Hafði verklegar æfingar í tannútdrœtti og fyllingu tanna, 1 stund á viku bæði misserin. Lagadeildin. Prófessor Einar Arnórsson fór yfir: 1. Refsirjelt. Lesinn Goos Strafferettens specielle Del, með úrfellingum og viðaukum, II,—III. bindi. 2. Rjettarfar. Lesið Einar Arnórsson: Dómstólar og rjettar- far, 6 stundir á viku bæði misserin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.