Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 26
24
Aukakennari Andrjes Fjeldsted augnlæknir:
1. Fór með viðtali og yfirheyrslu með eldri nemendum yfir
augnsjúkdónxajrœði, 1 stund á viku bæði misserin. Curt
Adam: Taschenbuch der Augenheilkunde var notuð við
’ kensluna.
2. Hafði æfingar með eldri nemendum í 1 stund á viku í að-
greining og meðferð augnsjúkdóma, þegar verkefni leyfði.
Aukakennari Ólafur Porsteinsson, eyrna-, nef- og hálslæknir:
1. Fór með eldri nemendum í l stund á viku bæði misser-
in yfir háls,- nef- og eyrnasjúkdóma. Við kensluna voru
notaðar: E. Schmiegelow, 0rets Sygdomme og H. Mygind,
De overste Luftvejes Sj’gdomme.
2. Kendi eldri nemendum verklega í 1 stund á viku bæði
misserin greining og meðferð háls,- nef- og eyrnasjúk-
dóma við ókeypis lækning háskólans.
Aukakennari Trausti Ólafsson, efnafræðingur:
Fór með viðtali og yfirhe^Tslu yfir: Bulmann, Organisk
Kemi og Bulmann, Uorganisk Kemi, 4 stundir á viku bæði
misserin. Báðar bækurnar að mestu tvílesnar. Auk þess höfðu
nemendurnir ólífræna efnagreiningu tvisvar á viku, 3 stundir
í senn bæði misserin, og var þá notuð: Winlher, Lœrebog i
analytisk Kemi.
Aukakennari Vilhelm Bernhöft, tannlæknir:
Hafði verklegar æfingar í tannútdrœtti og fyllingu tanna, 1
stund á viku bæði misserin.
Lagadeildin.
Prófessor Einar Arnórsson fór yfir:
1. Refsirjelt. Lesinn Goos Strafferettens specielle Del, með
úrfellingum og viðaukum, II,—III. bindi.
2. Rjettarfar. Lesið Einar Arnórsson: Dómstólar og rjettar-
far, 6 stundir á viku bæði misserin.