Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 60

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 60
58 Magnússon, fyrir heimspckisdeild: Stefán Einarsson, Vilhj. P. Gislason. Petta ráö kaus svo, samkv. reglugeröinni, einn stúdent í viöbót, Skúla V. Guðjónsson stud. med. A sama fundi var kosin stjórn ráösins: Vilhj. P. Gislason, formaöur, Lúövík Guðmundsson varaform. og Sveinn Vikingur ritari. Vilhj. P. Gislason. 2. 19S1-19SS. Seint í nóvember 1921 fór fram kosning meðlima í stúdentaráöið í öllum deildum háskólans. Hlutu þessir kosningu: í guöfræðisdeild: Porsteinn Jóhannesson, Ingólfur Porvaldsson. í læknadeild: Bjarni Guðmundsson, Lúövik Guðmundsson. í lagadeild: Björn E. Arnason, Gústav A. Jónasson. í heimspekisdeild; Vilhjálmur P. Gíslason, Sveinbjörn Sigurjónsson. Skúli V. Guðjónsson stud. med., haföi veriö kosinn af fráfarandi stúdentaráði. Fyrsti fundur á þessu starfsári var haldinn 25. nóv. Var þá kosin ný stjórn og hlutu kosningu: Skúli V. Guðjónsson stud. med. formað- ur, Lúövik Guðmundsson stud. med. varaformaður og Gústav A. Jónasson stud. juris, ritari, er jafnframt skyldi gegna gjaldkerastörf- um. Seinni part vetrar fór Lúðvík Guðmundsson alfarinn utan; í stað háns var þá kosinn varaformaður Björn E. Arnason, stud. juris. Kosningin var tilkynt háskólaráðinu eins og mælt er fyrir og siðan tekið til starfa við hin ýmsu verkefni, er fyrir lágu. Verða þau tekin hjer hvert fyrir sig og gerð grein fyrir starfinu. Meusa aeademica. Pegar þetta stúdentaráð tók til starfa, var M. a. að komast á lagg- irnar. Um 40 manns mötuðust þar, flest stúdentar; auk þess var þar opinn veitingastaður stúdentum öllum og gestum þeirra. Seinni hluta vetrar var Stúdentafjelagi Reykjavíkur leyfður þar fundarstaður end- urgjaldslaust fyrir flestalla fundi, er það hjelt um veturinn og var það oftast einusinni á viku. Matsalan var rekin með þeim hætti, að vörur voru keyptar sem mest með heildsöluverði hjá stórkaupmönnum, en smávegis hjá versl-

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.