Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 52

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1922, Síða 52
50 b. Munnlegar prófgreinar: I. Handlæknisfræði. II. LyflækDÍsfræði. III. Yfirsetufræði (ars obstetricia). IV. Heilbrigðisfræði (hygienica). c. Verklegar prófgreinar: I. Handlæknisaðgerð (operatio chirurgica). II. Handlæknisvitjun (clinica chirurgica). III. Lyflæknisvitjun (clinica medicinalis). (Staðfest af konungi 28. des. 1921). II. Reglugerð nm útgáíu almanaliw. L gr. Háskóli fslands hefir einkarjett til pess að gefa út og selja eða af- henda með öðrum hætti almanök og dagatöl á íslandi. Einkarjetturinn byrjar með útgáfu almanaks fyrir árið 1923. 2. gr. Pað er brot á einkarjetti háskólans, þeim er ræðir um i 1. gr., ef maður: 1. Flytur inn í landið til sölu eða afhendingar með öðrum hætti önnur almanök eða dagatöl en þau, er háskólinn hefir gefið út. 2. Selur hjer á landi eða afhendir með öðrum hætti önnur almanök eða dagatöl en þau, er háskólinn hefir gefið út. 3. Geiur út hjer á landi á prenti eða með öðrum hætti almanök eða dagatöl eða kafla úr þeim. 4. Prentar upp eða fjölritar almanök háskólans eða dagatöl, eða kafla úr þeim lil að selja eða láta af hendi með öðrum hætti. Pó er heimilt að taka kafla úr erlendum almanökum eða almanaki háskólans i visindarit eða kenslubækur og þess konar rit til skýring-

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.