Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Page 48
F'ylgiskj öl Skýrslur um Stádentaráðið. 1982-1923. Hinn 28. okt. 1922 fór fram kosning meðlima i stúdcntaráðið svo scm lög stúdentaráðsins mæla fyrir. Hlulu þessir kosningu: í guðfræðisdeild: Porsteinn Jóhannesson, Sigurður Þórðarson. í læknadeild: Karl F. Jónsson, Björn Gunnlaugsson. í lagadeild: Hermann Jónasson, Ástpór Matthiasson. í heimspekisdeild: Sveinbjörn Sigurjónsson, Magnús Ásgeirsson. Af fráfaranda stúdentaráði hafði verið kosinn Björn E. Árnason, stud. jur. Á hinum fyrsta fundi sínum, 30. okt., kaus slúdentaráðið stjórn fyrir næsta starfstimabil og hlutu kosningu: formaður Björn E. Árnason stud. jur., varaformaður Karl F. Jónsson stud. med. og rilari Ástþór Matthíasson stud. jur.; skyldi hann og jafnframt gegna gjaldkeraslörf- um fyrir stúdentaráðið að svo miklu leyti sem pörf gerðist. Kosningar pessar allar voru pvi næst birtar háskólaráðinu svo sem fyrir er mælt. Verður nú gerð grein fyrir starfl stúdentaráðsins i einstökum atriðum. Stúdentasliiftin. A fundi 3. des. kaus Stúdentaráðið fasta nefnd til að antiast stú- dentaskiftin á komanda sumri. Voru kosnir Björn E. Árnason og Svein- björn Sigurjónsson. Priðji maðurinn var samkvæmt venju formaður upplýsingaskrifstofunnar cand. phil. Magnús Jochurasson. Skömmu siðar varð sú breyting hjer á, að i stað hins síðastnefnda tók sæti í nefndinni stud. med. Lúðvig Guðmundsson, sem pá, nýkominn heim úr utanför sinni, liafði tekið við upplýsingaskrifstofunni. Stúdenta- ráðið sótli um kr. 3000.00 styrk til alþingis, er nota skyldi til ferða- kostnaðar þeim islenskum stúdentum, er pátt tækju i þessum stúd-

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.