Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 48

Árbók Háskóla Íslands - 01.02.1923, Blaðsíða 48
F'ylgiskj öl Skýrslur um Stádentaráðið. 1982-1923. Hinn 28. okt. 1922 fór fram kosning meðlima i stúdcntaráðið svo scm lög stúdentaráðsins mæla fyrir. Hlulu þessir kosningu: í guðfræðisdeild: Porsteinn Jóhannesson, Sigurður Þórðarson. í læknadeild: Karl F. Jónsson, Björn Gunnlaugsson. í lagadeild: Hermann Jónasson, Ástpór Matthiasson. í heimspekisdeild: Sveinbjörn Sigurjónsson, Magnús Ásgeirsson. Af fráfaranda stúdentaráði hafði verið kosinn Björn E. Árnason, stud. jur. Á hinum fyrsta fundi sínum, 30. okt., kaus slúdentaráðið stjórn fyrir næsta starfstimabil og hlutu kosningu: formaður Björn E. Árnason stud. jur., varaformaður Karl F. Jónsson stud. med. og rilari Ástþór Matthíasson stud. jur.; skyldi hann og jafnframt gegna gjaldkeraslörf- um fyrir stúdentaráðið að svo miklu leyti sem pörf gerðist. Kosningar pessar allar voru pvi næst birtar háskólaráðinu svo sem fyrir er mælt. Verður nú gerð grein fyrir starfl stúdentaráðsins i einstökum atriðum. Stúdentasliiftin. A fundi 3. des. kaus Stúdentaráðið fasta nefnd til að antiast stú- dentaskiftin á komanda sumri. Voru kosnir Björn E. Árnason og Svein- björn Sigurjónsson. Priðji maðurinn var samkvæmt venju formaður upplýsingaskrifstofunnar cand. phil. Magnús Jochurasson. Skömmu siðar varð sú breyting hjer á, að i stað hins síðastnefnda tók sæti í nefndinni stud. med. Lúðvig Guðmundsson, sem pá, nýkominn heim úr utanför sinni, liafði tekið við upplýsingaskrifstofunni. Stúdenta- ráðið sótli um kr. 3000.00 styrk til alþingis, er nota skyldi til ferða- kostnaðar þeim islenskum stúdentum, er pátt tækju i þessum stúd-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.