Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 3

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1936, Page 3
I. STJÓRN HÁSKÓLANS Rektor háskólans, kosinn fyrir þetta háskólaár á almenn- um kennarafundi 17. júni 1935, var prófessor Guðmiinclur Thoroddsen. Varaforseti háskólaráðs var kjörinn próf. Sigurður P. Sívertsen, en ritari prófessor Arni Pálsson. Deildarforsetar voru þessir: Prófessor Sigurður P. Sívertsen í guðfræðisdeild, — Guðmundur Hannesson i læknadeild, — Ólafur Lárusson í lagadeild og Árni Pálsson í heimspekisdeild. Áttu þessir deildarforsetar sæti í háskólaráði undir for- sæti rektors. II. SKRÁSETNING STÚDENTA Skrásetning nýrra háskólaborgara var frestað vegna sóttvarna og fór fram þriðjudaginn 15. októher kl. 10 f. h., að viðstöddum kennurum háskólans og stúdentum og ýms- um gestum. Afhöfnin fór fram i fundarsal neðri deildar alþingis.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.